Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ
269
Pediatricians
Psychiatrists
Gynaecologists
Oto-laryngologists
Geriatricians
Internists
GPs
Ea Disagree Percentage
i—i No opinion
* Agree
Fig. 8. Percentage of answers to the following statement
(Q61): »lf other specialists than GPs are represented at a
health service centre the status of general practice will he
increased.«
Q 63
GPs
Internists
Geriatricians
Pediatricians
Psychiatrists
Oto-laryngologists
Gynaecologists
0 20 40 60 80 100
ees Disagree Percentage
No opinion
^ Agree
Fig. 10. Percentage of answers to the following statement
(Q63): »lf olher specialists than GPs are represented
at a health service centre, the status of the GPs will be
lowered.«
Q 62
GPs
Geriatricians
Internists
Pediatricians
Psychiatrists
Oto-laryngologists
Gynaecologists
0 20 40 60 80 100
œa Disagree Percentage
□ No opinion
^ Agree
Fig. 9. Percentage of answers to the following statement
(Q62): »If other specialists than GPs are represented at a
health service centre, the former will take over the most
interesting tasks.«
töflu I). Flestir voru á þeirri skoðun, að
sérfræðimenntun í heimilislækningum yki á
virðingu stéttarinnar (mynd 6 og Q59 í töflu
I).
A myndum 7-10 má sjá skoðanir lækna
á því hvort samstarf heimilislækna og
annarra sérgreina muni hafa áhrif á virðingu
eða stöðu heilsugæslustöðvarinnar eða
heimilislæknanna sjálfra. Sérfræðingar töldu
að það yki styrk (mynd 7) og virðingu (mynd
8) heilsugæslustöðva ef þeir ynnu þar einnig.
Heimilislæknar voru flestir á annarri skoðun.
Table II. Total agreement scores for different specialities
and statistical comparison in fig. 7 (Q60), fig. 8 (Q61),
fig. 9 (Q62),fig. 10 (Q63) andfig. 11 (Q12).
Agreement scores
Q60 Q61 Q62 Q63 Q64 Q65 Q12
General Pract. . .. 41 27 47 40 71 42 62
Pediatricians ... .. 95*** 76*** 35 13* 58 18 74
Geriatricians ... .. 88 56 38 19 75 25 56
Gynaecologists. .. 92*** 64** 19* 6** 74 18 67
Psychiatrists ... .. 81** 68** 21* 12* 56 26 54
Oto-laryngologists 93*** 52 20 5* 65 43 77
Internists . . 69 40 33 25 64 25 48
* p<0,05; ** p<0,01; *** p<0,001 compared to General
Practitioners.
Munurinn er marktækur í mörgum tilvikum
(Q60 og Q61 í töflu II). Læknar virðast ekki
uggandi um það að samstarf þessara stétta á
heilsugæslustöðvum leiði til þess að virðing
heimilislækna minnki (mynd 10).
í töflu II (Q64) má sjá að flestir eru
sammála fullyrðingunni »Ur óskilgreindum
sjúklingahópi er oftast erfiðara að sía út tilfelli
með alvarlega, en meðferðarhæfa sjúkdóma,
en að veita meðferðina«. Ennfremur eru flestir
ósammála fullyrðingunni (Q65, tafla II) »Að
sía út tilfelli með alvarlega og meðferðarhæfa
sjúkdóma hefur minna gildi (status) en að
veita meðferðina«.
Mynd 11 sýnir skoðanir lækna á
áætlanagerðum um verkaskiptingu. Af þeim