Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 251 góðan bata af aðgerðinni voru 69 alveg óþægindalausir, 17 af þeim 38 sem urðu góðir og fjórir af þeim 16 er urðu aðeins þokkalegir. Af þeim 56 er höfðu einhver óþægindi eftir aðgerðina, var meirihlutinn eða 44 með verki í fæti. Að eigin mati voru 69% karlmanna verkjalausir eftir aðgerðina en helmingur kvennanna var með verki, þar af meirihlutinn með verki í fæti (tafla III). Nokkur munur virðist einnig vera milli kynja þegar litið er á hversu margir hafa skipt um starf eftir aðgerðina, en það voru samtals 27 manns, þar af 13 karlar (15%) en 14 konur (23%) (tafla IV). Ekki var spurt um breytingar í starfi fyrir aðgerð. Sex sjúklingar þurftu að gangast undir aðra aðgerð vegna brjóskloss í baki eftir fyrri aðgerðina. Fjórir voru skomir á sama liðbili og sömu megin. Að þeirra eigin áliti fengu tveir góðan bata eftir seinni aðgerðina, tveir töldu sig þokkalega og tveir voru án bata. Við spumingu 8 fengust ekki ótvíræð svör, þannig að ekki er ljóst hvort verkimir höfðu staðið allt frá aðgerðartíma eða voru tilkomnir síðar. Við 9. spumingu komu heldur ekki fram svör sem hægt er að fjalla um tölfræðilega, nema ef vera skyldi spumingin um það hvort það að beygja bakið aftur (að fetta sig) gæfi verki, því að langflestir sem svöruðu hér höfðu ekki gert slíka hreyfingu eftir aðgerðina! Engir fylgikvillar við aðgerðina voru skráðir í sjúkraskrámar og enginn sjúklingur lét slíks getið í svari sínu. UMRÆÐA Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Mixter og Barr leiddu menn í allan sannleika um það árið 1934 hvað brjósklos er í raun og veru (4). Greiningin var mest klínísk, því heppileg litarefni til myndatöku á mænugangi höfðu þá ekki fundist. Aðgerðimar voru tiltölulega umfangsmiklar og oft var farið í fleiri en eitt liðbil. Liðbogaþynnur voru fjarlægðar beggja vegna og síðan farið í gegnum mænusekkinn. Fljótlega var þó farið að Tafla I. Yfirlit yfir árangur eftir því hvort jákvœð eða neikvœð mœnumynd lá fyrir áður en lagt var í aðgerðina. Árangur Jákvæö N <%) Neikvæö N (%) Alls N Verri _ - - Enginn 3 (2) 1 (8) 4 Þokkalegur 13 (10) 3 (25) 16 Góöur 35 (26) 3 (25) 38 Mjög góöur 83 (62) 5 (42) 88 Samtals 134 (100) 12 (100) 146 Tafla II. Yfirlit yfir verki og staðsetningu þeirra eftir aðgerðina. Árangur Engir overkir Bak- verkir Verkir í fæti Alls Verri _ _ _ _ Enginn - - 4 4 Þokkalegur 4 1 11 16 Góöur 17 4 17 38 Mjög góöur 69 7 12 88 Samtals 90 12 44 146 Tafla III. Arangur af aðgerð að mati sjúklings. Konur Karlar Alls Árangur N (%) N (%) N (%) Verkjalaus 31 (52) 59 (69) 90 (62) Bakverkir 4 (6) 8 (9) 12 (8) Verkir í fæti 25 (42) 19 (22) 44 (30) Samtals 60 (100) 86 (100) 146 (100) Tafla IV. Skipt um vinnu vegna hakvanda ? Konur Karlar Alls N (%) N (%) N (%) Sama vinna46 (77) 73 (85) 119 (81.5) Ný vinna 14 (23)13 (15) 27 (18.5) Samtals 60 (100)86 (100)146 (100) taka aðeins liðbogaþynnuna öðru megin og svo aðeins hluta af henni, þeim megin sem brjósklosið sat (5). Strax árið 1939 er talað um að hægt muni vera að fjarlægja brjósklos án þess jafnvel að taka nokkurt bein (6). Árið 1942 kom fram litarefnið Panthopaque sem gerði mænumyndatöku mögulega. Það var notað áratugum saman uns nýrri efni komu á markaðinn fyrir nokkrum árum. Með tilkomu tölvusneiðmyndatækja varð síðan bylting í röntgengreiningu, þar á meðal á sjúkdómum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.