Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1991, Side 13

Læknablaðið - 15.09.1991, Side 13
Nýjung gegn hægðatregðu Freyðandi og bragðgott trefjaefni í handhægum skammtabréfum Metamucil Testa ispaghula Allir sem notaö hafa Metamucil þekkja frábæra eiginleika þess gegn hægöatregöu og aö það er hrein náttúruafuröframleidd úr fræjum jurtarinnar Plantago Ovata. Hinsvegar er þaö nýmæli aö nú er hægt aö fá Metamucil í skammtabréfum, sem freyöiduft meö sítrónubragði. Einn til þrír skammtar á dag koma í veg fyrir hægðatregöu. Skammtabréfin auövelda mjög notkun á Metamucil. Auövelt er aö hafa bréfin ávallt viö hendina meö því aö hafa þau í vasa eöa tösku. Ráðlegt er aö gefa eitt til þrjú skammtabréf á dag eftir því hversu hægöatregöan er mikil. Nú er auövelt aö lækna og koma í veg fyrir hægðatregðu meö bragögóöu Metamucil. £ Metamucil. Eölileg melting á náttúrulegan og bragðgóðan hátt. SEARLE UMBOÐ LYF HF. Sími (91) 656511 Duft til inntöku: A06 ACOl. 1 ginniheldur: Slimefni unnin úrSemen psyllii (Testa ispaghula ”Searle")491 mg, Glucosum497mg. FreySiduft; A 06 A C 01. Hver atmældur skammtur (6,4 g) inniheldur: Slimefni unnin úr Semen psyllii (Testa ispaghula "Searle") 3,6 g, Saccharum 0,9 g, Saccharinnatrium, burftarefni og oragoefni q.s. ad 6,4 g. Eiginleikar: Rúmmálsaukandi haagöalyf. Ábendingar: Hægöatregöa. Lyfiö er einnig notaö sem hjálpqrlyf viö meöferö á samdráttarverkjum i pormum. Frábendingar: Þrenging á þörmum. Varúö: Rúmmálsaukandi hægöalyf skulu notuö í samráöi viö sérfræöing, ef skjúklingur hefur sár í ristli. Skamm- lastærön- handa fullorönum: Duft til inntöku: 10 ml (1 barnaskeiö) þrisvar sinnum á dag í a.m.k. eina viku. Síöan má oft minnka skammt. Freyðiduft (i afmældum sKommtum): Einn skammtur einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Dufttil inntöku:Börn 2-6ára: >/2 teskeiö(2,5 ml)tvisvar sinnum a dag. Börn 6-12ára: 1 teskeiö(5 ml)einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Freyöiduft (i afmældum skömmtum): Börn 6-12ára: Hálfur skammtur einu sinni til þrisvar smnurn á dag. Athugiö: Lyfiö skal alltaf tekiö meö vökva. Lyfiö skal tekiö strax og þaö hefur veriö hrært út í glasi af vatni eöa ávaxtasafa og áöur en blandan pykknar. Drekka skal eitt glas af vatni til viöbótar. Lyfiö verkar á 2-4 sólarhringum. Pakkningar: Duft til inntöku 491 mg/g: 100 g + mæliskeiö; 400 g + mæliseiö Freyöiduft 3,6 g/skammt: 30 skammtar; 100 skammtar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.