Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 20
262 LÆKNABLAÐIÐ Af hverju komst þú á þessa deild? Enginn sagöi mér frá deildinni Fékk bréf/simtal frá deildinni Vinkonu minni var sagt aö láta mig koma Vini mínum var sagt aö láta mig koma Vinur minn ráðlagði mér aö koma Vinkona mín ráðlagði mér aö koma Vísað af heimilislækni Vísaö af öörum lækni 10.5% Önnur ástæöa 16.4% 19.3% 10 12 % □ Konur ■ Karlar Súlurit I. Sýnt sem hundraðshlutfall af 1266. Til að fá heildarhundraðshlutfall þarf að leggja saman súlur karla og kvenna í hverjum dálki. ritara, fer hann inn til læknis í viðtal, og síðan er skoðun framkvæmd og ræktun tekin frá þvagrás, leghálsi, endaþarmi, hálsi eða frá sárum, allt eftir því sem við á. Blóðprufur voru boðnar öllum og teknar hjá mörgum. Eftir þetta var sjúklingi afhentur spumingalisti og hann beðinn að svara honum frammi á biðstofunni. Sérstökum kassa var komið fyrir á biðstofu sem blaðið var síðan látið í áður en viðkomandi yfirgaf móttökuna. Skýrt var tekið fram við sjúklinga, að ómögulegt væri að vita hver skrifaði hvað og, að engin skylda væri að fylla út listann. Þeim, sem voru með augljósa húðsjúkdóma alls ótengda kynfærum var sleppt úr. Flestir tóku vel í þetta, en sumir sögðu það reglu sína að taka ekki þátt í skoðanakönnun og sluppu með það! í janúar 1990, var bætt við eftirfarandi spumingum: »Er eitthvað athugavert við nafn deildarinnar?« og »Hvað á svona deild að nefnast«? en um leið féll niður spumingin »Hverjar voru móttökumar« ( jgóðar ( jekkert athugavert ( jslæmar. Þetta varð vegna mistaka í prentun og prófarkalestri okkar fyrir ljósritun. Þeirri spurningu var síðan bætt við aftur í mars 1990. NIÐURSTÖÐUR Á tímabili rannsóknarinnar, frá 15.nóvember 1989 til 15.júní 1990 komu 1806 einstaklingar á deildina, en heildarheimsóknarfjöldinn þann tíma var 2795 manns. Fimmtán hundruð Hvað haföiröu heyrt um deildina? Slæmar móttökur Góðar móttökur Ekkert heyrt um móttökur 40 Q Konur H Karlar Súlurit II. Sýnt sem hundraðshlutfall af 1266. Til að fá fram heildarhundraðshlutfal! þarf að leggja saman súlur karla og lcvenna í hverjum dálki. Ekkert athugavert Slæmar EJKonur ^ Karlar Súlurit III. Sýnt sem hundraðshlutfall af 806. Til að fá heildarhundraðshlutfall þarf að leggja saman súlur karla og kvenna í hverjum dálki. Hverjar voru móttökurnar? Góöar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.