Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 277 og marktækt frábrugðnar niðurstöðum í viðmiðunarhópi þótt þar séu nokkuð eldri konur (10,11). Við sýnum fram á lengri fyllitíma snemma í lagbili, það er lengdan D-F thna og minni E-F halla, sem bendir til skerðingar á lagbilsstarfsemi og aukinni stífni hjartavöðva við HVS. Þáttur samdráttar gátta er einnig greinilega meiri sem kemur fram með meiri blóðrennslishraða seint í lagbili, það er háum A-toppi og lækkuðu E/A hlutfalli, og á það sér sennilega sönru skýringu og að ofan (II). Líklegt er að það skýri hversu verr sjúklingar með HVS virðast þola takttruflanir frá gáttum svo sem gáttaflökt (21). I viðmiðunarhópnum sýna niðurstöður heldur hærri gildi á E- og A-toppum en lýst er í sumum öðrum rannsóknum en við aldursstaðlaðan samanburð á niðurstöðum úr Framingham rannsókninni eru okkar niðurstöður á rennslishraða í A- toppi og E/A hlutfall innan 95% dreifimarka en hraði blóðrennslis í E-toppi nokkuð meiri en í Framingham (22). Rannsókn okkar sýnir þannig óeðlilega slökun á vinstri slegli hjá fjórum konum með HVS. Þetta eru að sönnu ekki ný vísindi nema að því marki að hér var um að ræða einstaklinga sem fundust við skintun og bendir þannig til að þeir hafi ekki sérstöðu miðað við aðra sjúklinga með HVS. Fróðlegt hefði verið að bera saman heilbrigðar konur úr hópi B og konur í hópi A með tilliti til blóðrennslistrullana hjá konum nteð afbrigðilegt hjartalínurit. Sá hópur er hins vegar mjög sundurleitur með ýmsa hjartasjúkdóma og flæðimynstur því væntanlega einnig mismunandi. Hugsanlega verður þetta þó viðfangsefni síðari rannsókna. Að lokum má segja að rannsókn okkar hafi sýnt að meðal kvenna líkt og karla er unnt að finna með skimun hóp sjúklinga með HVS sem ekki hafa greinst áður. Algengi sjúkdómsins virðist þó minna meðal kvenna en karla. Doppler rannsókn á þeim einstaklingum sem virðast hafa HVS við venjulega ómskoðun styður sjúkdómsgreininguna enn frekar og virðist benda til þess að ekki sé unt sérstakan sjúklingahóp að ræða. Meðal karla og kvenna hefur afbrigðilegt hjartalínurit sterkt forspárgildi um dánartíðni (3). SUMMARY The purpose of this study was to estimate the prevalence of hypertrophic cardiomyopathy (HCM) in a group of 3922 women randomly selected from the Reykjavik study, phase IV, in 1981-1983. Of these, 358 women (9%) had an abnormal (group A) and 3564 (91%) had a normal electrocardiogram (ECG). In 1989, an echocardiographic (echo) study of all surviving women from group A as well as a matched echo control group of 89 women (group B) from cohorts with a normal ECG, was performed, to identify subjects with HCM as well as a review of autopsy data and death certificates frorn deceased cohorts. To December lst 1989 there had been a total of 100 deaths, 18 from group A and 82 from cohorts with a normal ECG, but no deaths had occurred amongst 89 selected for group B. HCM was identified by echo in 4 of 274 women examined but 66 did not attend. No case of HCM was found from the 76 attendees in group B. Autopsy diagnosed five additional cases of HCM from the 100 deceased cohorts. Thus a total of 9 cases of HCM were found. Three of four women diagnosed by echo were symptomatic but only one of five diagnosed at autopsy had apparent symptoms prior to death. Two of the five died suddenly. A echo-Doppler study was performed on the 4 HCM cases and the results compared to 40 normal controls in group B. The results showed an increased ejection velocity (P<0.001) and an increased late diastolic contribution to left ventricular filling in subjects with HCM (P<0.001). The prevalence of HCM and 95% confidence interval was calculated. We found 1.5% (0.4-3.8%) prevalence of HCM in women with an abnormal ECG and a calculated prevalence of 0.14% (0.04-3.9%) in the total group of 3922 as diagnosed by echo. The overall calculated minimal prevalence of HCM in women 30 to 73 years was 0.2% (0.1-0.6%). HEIMILDIR 1. Maron BJ, Bonow RO, Cannon RO, III, Leon MB, Epstein SE. Hypertrophic cardiomyopathy. Interrelations of Clinical Manifestations, Pathophysiology, and Therapy (Part one). N Engl J Med 1987; 316: 780-9. 2. Savage DD, Castelli WP, Abbott RO, et al. Hypertrophic cardiomyopathy and its markers in the general population. The great masquerader revisited: The Framingham Study. J Cardiovasc Ultrasonography 1983; 2: 41-7. 3. Agnarsson UT, Hardarson T, Hallgrimsson J. Sigfusson N. The prevalence of hypertrophic cardiomyopathy in men: an echocardiographic

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.