Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1994, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.01.1994, Qupperneq 22
12 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80: 12 Atli Dagbjartsson1), Jóhann Heiðar Jóhannsson2), Anna Björg Halldórsdóttir3), Guðmundur Bjarnason'), Gunnar Biering1) ÞARMADREPSBÓLGA NÝBURA Á ÍSLANDI í síðasta hefti Læknablaðsins, Læknablaðið 1993; 79: 383-392, birtist greinin Parmadrepsbólga nýbura á Islandi. Þau slæmu mistök urðu við birtingu greinarinnar að texti víxlaðist milli tveggja röntgenmynda, mynda 8 og 9, jafnframt því sem myndirnar prentuðust á hvolfi. Beðist er velvirðingar á þessu sem og prentvillum við myndir 4 og 5. Myndir 8 og 9 eru birtar hér með ásamt réttum myndatextum. Röntgenmynd af kviðarholi barns með þarmadrepsbólgu. Á myndinni sést loft í portœðarkerfi. Röntgenmynd af kviðarholi barns með þarmadrepsbólgu. Myndin sýnir loftbólur í garnavegg.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.