Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 15
U ngar konur vilja gjaman geta sagt já án þess að það hafi hættu á þungun í för með sér. Þess vegna velja margar p-pilluna sem getnaðarvöm. En ungar konur vilja einnig hafa möguleika á að segja nei við því að fá meira hormónamagn en nauðsynlegt er. Þess vegna velja stöðugt fleiri læknar þá p- pillu sem inniheldur minnsta virka magn af östrógeni: Mercilon. Mercilon inniheldur aðeins 20 pg ethinylestradiol samanborið við 30 fig innihald forveranna en hún býður upp á sama öryggi og stjórn á tíðahring. Það er vegna hins virka efnisins, desogestrel, sem er afar sérhæft gestagen með öfluga verkun gegn egglosi. Því er hið litla magn östrógensins nægjanlegt. Hún á ekki aðfá meira östrógen en nauðsynlegt er Við úrvinnslu á niðurstöðum 8 fjölþjóða rannsókna á 10.672 konum í 73.477 tíðahringjum kemst K. Fotherby að eftirfarandi niðurstöðu: "Mercilon is the only oral contraceptive containing 20 pg ethinylestradiol to have high efficacy, to have no adverse pharmacodynamic effects and, importantly, to produce an acceptable bleeding pattern not significantly different from that of oral contraceptives with a higher content of ethinylestradiol. ” Þrátt fyrir það taka margar ungar konur 50% meira östrógen daglega en þörf er á. Fæstar þeirra vita það bara ekki - ennþá. WUtófoyv 20 pg ethinylestradiol og 150 pg desogestrel er nægjanlegt Milliverkanir: Getnaðarvarnartöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampicín geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnartaflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvamarlyf áhrif á ýmsar niðurstöður mœlinga í blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykitrs o.fl. Skammtastœrðir: Meðferð hefst á 1. áegi tíðablœðinga, og er þá tekin ein tafla á dag (21 dag samjleytt á sama tíma sólarhringsins. Síðan er 7 daga hlé, áður en nœsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Fyrstu 14 dagana, sem töflumar eru teknar, veita þœr ekki örugga getnaðarvöm, og j)arf. því að nota aðra getnaðarvöm þann tíma. Þetta gildir aðeins um fyrsta mánuð meðferðarinnar. Pakkningar og verð: 21 stlc. x 1 (þynnupakkað) - 661 kr.; 21 stk. x 3 (þynnupakkað) - 1950 kr. Heimildir: 1. Fotherby, K. Clinical Experience and Phannacological Effects of an Oral contraceptive containing 20 LLg Oestrogen. Contraception 46, No. 5: 477-488, 1992. 2. DLS. Nánari upplýsingar er hœgt að fá hjá Lyf hf, Garðaflöt 16-18, 210 Garðabœ, simi 65 65 11. /

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.