Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 61 SUMMARY Studies are lacking regarding the optimal combination of angiotensin converting enzyme inhibitors (ACE-blockers) and thiazides in mild to moderate hypertension. Therefore a randomized double-blind cross-over study was performed on 24 hypertensive patients who were randomized to group A, 13 patients, and group B, 11 patients, all except two were males. Group A recieved enalapril (E) 10 mg + hydrochlorothiazides (H) 12.5 mg (regime 1), E 10 mg + H 25 mg (regime 2), E 20 mg + H 12.5 ntg (regime 3) and E 20 mg + H 25 mg (regime 4). Each regime lasted four weeks. For group B regimes 1 and 2 and 3 and 4 were switched. The patients were interviewed with regard to 29 potential side-effects, each classified minor or major and several biochemical variables were measured. A significant fall of blood pressure was found at regime 1 in comparsion with control values: supine (mean) 163/104 vs 137/85 mm Hg and standing 156-105 vs 135/90 mm Hg. However, no significant blood pressure fall was produced Viðbætir Rannsókn á enalapríli og hýdróklórtíasíði við háþrýstingi. Aukaverkanaeyðublað. Sjúklingur nr. _____ Dags. _______________________________________________________ Merki: Nei = 1 Já (smáóþægindi) = 2 Já (veruleg óþægindi) = 3 Algengar spurningar koma fyrst 1. Hefur þú haft nokkrar aukaverkanir af lyfjunum? Ef já hvers konar óþægindi?_______________________________________________________ Nú spyr ég um veikindi eða óþægindi sem þú hugsanlega hefur haft síðustu sex vikur: 2. Líður þér betur eða verr en við síðustu heimsókn? Betur/verr/eins 3. Hefur þú verið móður með pípi og sogum fyrir brjósti, átt erfitt með andardrátt? 4. Hefur þú fundið fyrir hægum hjartslætti? 5. Hefur þú fundð fyrir hröðum hjartslætti? 6. Hefur þú fundiið fyrir óreglulegum eða þungum hjartslætti? 7. Hefur þú fengið svima yfir höfuð eða sortnað fyrir augum þegar þú ríst upp? 8. Hefur þú fundið fyrir roða í andliti? 9. Hefur þú fengið verk í kálfana við að ganga upp brekku eða upp stiga, eða við göngu hratt á jafnsléttu? 10. Hefur þú þreytu í vöðvum við áreynslu? 11. Hefur þú fundið fyrir sinadrætti? 12. Er þér kalt á höndum og fótum? 13. Hefur þú haft hósta, ertingu í hálsi eða slímuppgang, án þess að vera kvefaður? 14. Hefur þú fundið fyrir nefstíflu? 15. Hefur þú fundið fyrir breytingum á bragðskyni? 16. Hefur þú verið þurr í munni? 17. Hefur þú haft ógleði? 18. Hefur þú haft magaverk? 19. Hefur þú haft niðurgang? 20. Hefur þú haft hægðatregðu? 21. Hefur þú verið óvenju þreyttur? 22. Hefur þú fundið fyrir höfuðverk? 23. Hefur þú verið óvenju taugatrekktur? 24. Hefur þú verið niðurdreginn? 25. Hefur þú átt erfitt með svefn á kvöldin? 26. Hefur þú vaknað oft á nóttu? 27. Hefur þú haft martröð? 28. Hefur þú fengið skyndilega sáran verk í stórutálið eða aðra liði? 29. Hefur þú fundið fyrir breytingum á kynlífi? 30. Hefur þú haft þurrk eða ertingu í augum? 31. Hefur þú haft útbrot eða kláða í húð?

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.