Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 16
58 LÆKNABLAÐIÐ Hópur A Meðferð 1 Meðferð 2 Meðferð 3 Meðferð 4 E 10 mg + H 12,5 mg E 10 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg 0 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Án lyfja E 10 mg + H 25 mg E 10 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg a.m.k. 4 vikur Meðferð 2 Meðferð 1 Meðferð 4 Meðferð 3 Hópur B E= Enalapríl H= Hýdróklórtíasíð Mynd 1. Btóðþrýslingur fyrir og á meðfert5. Blóðþrýstingur (mmHg) 180-1 mn- □ Meðaltal □ Staðalfrávik Mynd 1. Blóðþrýstingur í lok hverrar meðferðar auk blóðþrýstings í upphafi meðferðar. Meðferð: í öllum tilvikum var töku háþrýstingslyfja hætt, að minnsta kosti í fjórar vikur. Eftir það fékk hópur A lyfin í eftirfarandi röð (mynd 1); Enalapríl (E) 10 mg + hýdróklórtíasíð (H) 12,5 mg (meðferð 1), E 10 mg + H 25 mg (meðferð 2), E 20 mg + H 12,5 mg (meðferð 3) og E 20 mg + H 25 mg (meðferð 4). Hópur B tók lyfin þannig: E 10 mg + H 25 mg, E 10 mg + H 12,5 mg, E 20 mg + H 25 mg og E 20 mg + H 12,5 mg. Engri annarri blóðþrýstingslækkandi meðferð var beitt og enginn þátttakenda fékk kalíum. Skammtastærðum var breytt á sex vikna fresti. Öll rannsóknin tók því 28 vikur. Rannsóknin var tvíblind. Mœlingar og eftirlit: Blóðþrýstingur þátttakenda var mældur með kvikasilfursmæli liggjandi og standandi eftir fimm mínútna hvíld. Fimmta hljóð Korotkoffs var notað til marks um lagþrýsting. Sami hjúkrunarfræðingur framkvæmdi allar mælingarnar. Þátttakendur komu til mælingar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.