Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1994, Side 16

Læknablaðið - 15.02.1994, Side 16
58 LÆKNABLAÐIÐ Hópur A Meðferð 1 Meðferð 2 Meðferð 3 Meðferð 4 E 10 mg + H 12,5 mg E 10 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg 0 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Án lyfja E 10 mg + H 25 mg E 10 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg a.m.k. 4 vikur Meðferð 2 Meðferð 1 Meðferð 4 Meðferð 3 Hópur B E= Enalapríl H= Hýdróklórtíasíð Mynd 1. Btóðþrýslingur fyrir og á meðfert5. Blóðþrýstingur (mmHg) 180-1 mn- □ Meðaltal □ Staðalfrávik Mynd 1. Blóðþrýstingur í lok hverrar meðferðar auk blóðþrýstings í upphafi meðferðar. Meðferð: í öllum tilvikum var töku háþrýstingslyfja hætt, að minnsta kosti í fjórar vikur. Eftir það fékk hópur A lyfin í eftirfarandi röð (mynd 1); Enalapríl (E) 10 mg + hýdróklórtíasíð (H) 12,5 mg (meðferð 1), E 10 mg + H 25 mg (meðferð 2), E 20 mg + H 12,5 mg (meðferð 3) og E 20 mg + H 25 mg (meðferð 4). Hópur B tók lyfin þannig: E 10 mg + H 25 mg, E 10 mg + H 12,5 mg, E 20 mg + H 25 mg og E 20 mg + H 12,5 mg. Engri annarri blóðþrýstingslækkandi meðferð var beitt og enginn þátttakenda fékk kalíum. Skammtastærðum var breytt á sex vikna fresti. Öll rannsóknin tók því 28 vikur. Rannsóknin var tvíblind. Mœlingar og eftirlit: Blóðþrýstingur þátttakenda var mældur með kvikasilfursmæli liggjandi og standandi eftir fimm mínútna hvíld. Fimmta hljóð Korotkoffs var notað til marks um lagþrýsting. Sami hjúkrunarfræðingur framkvæmdi allar mælingarnar. Þátttakendur komu til mælingar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.