Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 30
Ný ritröð í læknisfræði Tekist hefur samvinna með bókaútgáfunni Iðunni, Læknafélagi íslands, Læknafélagi Reykjavíkur og Læknablaðinu um útgáfu handbóka og fræðirita á sviði læknisfræði og skyldra greina. Fyrstu þrjú verkin eru nú komin út: Heimspeki læknisfræðinnar — kynning eftir Henrik R. Wulff, Stig Andur Petersen og Raben Rosenberg, Siðfræði og siðamál lækna eftir öm Bjarnason og Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð eftir Henrik R. Wulff. Efni þessara bóka tengist óneitanlega þeirri umræðu sem á sér stað í þjóðfélaginu um breytingar á heilbrigðisþjónustunni. Sömuleiðis tengist það umræðunni um hinar öru framfarir í erfðavísindum, sbr. rannsóknir á fósturvísum, líffæraflutningum og glasafrjóvgunum. Bókaútgáfan Iðunn sér um dreifingu bókanna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.