Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1994, Page 16

Læknablaðið - 15.02.1994, Page 16
58 LÆKNABLAÐIÐ Hópur A Meðferð 1 Meðferð 2 Meðferð 3 Meðferð 4 E 10 mg + H 12,5 mg E 10 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg 0 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Án lyfja E 10 mg + H 25 mg E 10 mg + H 12,5 mg E 20 mg + H 25 mg E 20 mg + H 12,5 mg a.m.k. 4 vikur Meðferð 2 Meðferð 1 Meðferð 4 Meðferð 3 Hópur B E= Enalapríl H= Hýdróklórtíasíð Mynd 1. Btóðþrýslingur fyrir og á meðfert5. Blóðþrýstingur (mmHg) 180-1 mn- □ Meðaltal □ Staðalfrávik Mynd 1. Blóðþrýstingur í lok hverrar meðferðar auk blóðþrýstings í upphafi meðferðar. Meðferð: í öllum tilvikum var töku háþrýstingslyfja hætt, að minnsta kosti í fjórar vikur. Eftir það fékk hópur A lyfin í eftirfarandi röð (mynd 1); Enalapríl (E) 10 mg + hýdróklórtíasíð (H) 12,5 mg (meðferð 1), E 10 mg + H 25 mg (meðferð 2), E 20 mg + H 12,5 mg (meðferð 3) og E 20 mg + H 25 mg (meðferð 4). Hópur B tók lyfin þannig: E 10 mg + H 25 mg, E 10 mg + H 12,5 mg, E 20 mg + H 25 mg og E 20 mg + H 12,5 mg. Engri annarri blóðþrýstingslækkandi meðferð var beitt og enginn þátttakenda fékk kalíum. Skammtastærðum var breytt á sex vikna fresti. Öll rannsóknin tók því 28 vikur. Rannsóknin var tvíblind. Mœlingar og eftirlit: Blóðþrýstingur þátttakenda var mældur með kvikasilfursmæli liggjandi og standandi eftir fimm mínútna hvíld. Fimmta hljóð Korotkoffs var notað til marks um lagþrýsting. Sami hjúkrunarfræðingur framkvæmdi allar mælingarnar. Þátttakendur komu til mælingar

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.