Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1994, Side 8

Læknablaðið - 15.05.1994, Side 8
172 LÆKNABLAÐIÐ Total number of patients with thyroid test profiles 5876 positive tests negative tests 1167 (20%) 4709 (80%) patients with ♦ X patients with positive tests positive tests retested in lab not retested 447 (38%) 720 (62%) second test t x second test series positive series negative 270 (60%) 177 (40%) Fig 1. Of the total number of 5876 thyroid lest profiies performed during tlie period under studv //67 (20%) were positive (al least one test outside tlie reference limits) and 447 (38%) of them were retested in the lab, witli the same or different test combination, with 60% still positive. fyrstu komu voru 922 (79%) með aðeins eitt prófanna jákvætt, 196 (17%) rannsóknir höfðu tvö próf jákvæð og 49 (4%) þrjú eða öll fjögur prófin jákvæð. TSH var algengasta mælingin, oftar jákvæð (13%) og mun oftar eina jákvæða mælingin (10%) en hinar (3,1- 4,5%). Á mynd 2 sést hvernig T4 styrkur sermis breytist þegar TSH styrkur er ofan, innan og neðan viðmiðunarmarka og greinast þá þrjár mismunandi kúrfur af T4 styrk í sermi nteð marktækum mun meðaltala. Þegar þetta er skoðað fyrir T3 og TSH (mynd 3) falla dreifingarkúrfur T3 næstum saman og marktækur munur reyndist ekki vera á sermisstyrk. UMRÆÐA Rannsókn þessi byggir á miklum fjölda skjaldkirtilsprófa sem skoðuð voru afturskyggnt og því án þess að rannsóknin hefði áhrif á beiðnir lækna, eins og hætt er við í framskyggnum rannsóknum. Rannsóknin tekur hvorki til sjúkdóinsgreininga né einkenna sjúklinga og því ekki unnt að álykta uni réttmæti hverrar rannsóknar enda tilgangurinn ekki sá. Sérhver rannsóknartegund ákveðins sjúkdóms á sér þó einhverja vandfundna ”bestu notkun”. Ef flestöll svör væru jákvæð í ákveðinni rannsókn og neikvæð í annarri mætti augljóslega draga þá ályktun að sú fyrrnefnda væri vannýtt og sú síðarnefnda ofnýtt. Percent of results T4, nmol/l Fig 2. The distribution of serum T4 levels when I) TSH leveis are under; 2) TSH levels are within and 3) TSH ievels are obove tlie TSH reference range. Vertical solid bars show lower and upper normal reference limits of T4. Percent of results T3, nmol/l Fig 3. Tlte distribution of serum T3 levels when 1) TSH levels are under; 2) TSH levels are within and 3) TSH levels are obove tlte TSH reference range. Vertical solid bars show lower and upper reference limits of T3. Einhvers staðar hér á milli er ”besta notkunin” en hún er, auk kostnaðar og gæða rannsóknarinnar, háð mörgum þáttum, til dæmis algengi, vægi og meðferð sjúkdómsins. Tíðni skjaldkirtilsprófa sker sig greinilega úr og er langhæst hjá innkirtlalæknunum eins og vænta mátti. Virðist meðhöndlun skjaldkirtilssjúklinga verulegur þáttur í starfi þeirra eins og hann snýr að rannsóknarstofunotkun. Erfitt er að finna sambærilegar tölur um fjölda skjaldkirtilsprófa annars staðar. í samanburði á amerískum,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.