Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 3

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 439 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 80. árg. Nóvember 1994 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð; 644 100 Lífeyrissjóður: 644 102 Læknablaðið: 644 104 Bréfsími (fax); 644 106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Jónas Magnússon Jóhann Ágúst Sigurðsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 644104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Nýbýlavegi 30, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Hjartaþelsbólga í íslenskum börnum: Þorsteinn Gunnarsson, Hróðmar Helgason..... 442 Lifrarbólguveiru C sýkingar á íslandi. Greining og útbreiðsla: Arthur Löve, Barbara Stanzeit ............. 447 Skjaldkirtilskrabbamein á íslandi. Faraldsfræði og þættir sem hafa áhrif á horfur sjúklinga með sérstöku tilliti til flæðigreiningar: Jón Hrafnkelsson, Jón Gunnlaugur Jónasson .... 452 Samþykkt Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna .............................. 464 Athugasemd ritstjórnar: ...................... 464 Lifrarúrnám vegna æxla í lifur. Reynsla af notkun hljóðbylgjuhnífs: Drífa Freysdóttir, Jón Níelsson, Jónas Magnússon 465 Dauðaslys sjómanna á sjó og landi: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir.... 471 Dauðaslys sjómanna Slys á sjómönnum, sem ekki eru skráð sem sjóslys, eru til umfjöllunar í grein Vilhjálms Rafnssonar og Hólm- fríðar Gunnarsdóttur í þessu tölublaði Læknablaðsins. Rannsókn þeirra byggir á upplýsingum frá Lífeyrissjóði sjómanna og dánarvottorðum. í ljós kom að meðal sjó- manna er dánartíðni há vegna alira slysa og þegar litið er á einstaka undirflokka slysa þá er dánartíðnin há vegna umferðarslysa, eitrana, fallslysa, sjálfsmorða og manndrápa, sem sagt ekki eingöngu vegna slysa til sjós. Sjómenn virtust vera í því meiri hættu á að verða fyrir slysum því lengur sem þeir höfðu verið til sjós. Af niður- stöðunum er ályktað að sjómenn séu sérstakur hópur sem er í mikilli dauðaslysahættu og hættan sé ekki ein- skorðuð við sjóslys. Svo virðist sem sjómenn verði fyrir áhrifum af vinnunni og taki upp áhættusama hegðun og lífsstíl.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.