Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 5

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 441 Forsíða: Nafnlausar eftir Ólaf Lárusson. Blönduð tækni frá árinu 1983. © Ólafur Lárusson. Stærð; Um 90x150, hvor um sig. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti ska! skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsfðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Það sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins. Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræða og fréttir Aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna 1994: Stjórn Félags íslenskra heimilislækna .......... 478 Um árgjöld: Sverrir Bergmann................................ 479 Ár fjölskyldunnar: Félag íslenskra heimilislækna .................. 480 Yfirlýsing Félags íslenskra heimilislækna um málefni fjölskyldunnar.......................... 481 Könnun um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni: Matthías Halldórsson, Magnús Bjarni Baldursson . 482 Framhaldsnám í læknisfræði í Noregi: Hrafnkell Þóröarson, Edda Ólafsdóttir, Svein Rasmussen, Árni Hafstað, Hjörtur Gíslason, Guðrún Baldvinsdóttir, Andrés Magnússon .... 484 Óumbeðin smáskýrsla og ein lítil spurning: Halldór Jónsson ............................ 487 íðorðasafn lækna 59: Jóhann Heiðar Jóhannsson ................... 488 Lyfjamál 33: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir: ............................. 490 Tryggingafréttir: Tryggingastofnun ríkisins .................. 492 Bréf að handan: Gísli Ingvarsson ........................... 494 Stofnuð utanríkismálanefnd LÍ.................. 495 Ráðstefna í Stokkhólmi 15.-18. september um þarfir sjúkra barna: Helga Hannesdóttir ......................... 496 Ritrýnar Læknablaðsins......................... 497 Stöðuauglýsingar............................... 498 Okkar á milli.................................. 501 Ráðstefnur og fundir........................... 502 Upplýsingar úr Sérlyfjaskrá ................... 511

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.