Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 8

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 8
- örugg og áhrífarík meðferð við herpessýkingum - hindrar fjölgun herpesveirunnar - tímanleg meðhöndlun kemur í veg fyrir áblástur - þolist vel og hefur fáar aukaverkanir I Helstu skammtastærðir: HERPES SIMPLEX I: Zovir töflur 200 mg 5 sinnum á dag í 5 daga 100 tabl. Zovir® 200mg Aciclovirum 25 tabl. ' Zovir® 200mg 1 aciclovirum | Vnr 56 03 26 HERPES SIMPLEX II:__________________________________ Fyrsta sýking: Zovir töflur 200 mg 5 sinnum á dag í 5-10 daga Endurtekin sýking: Zovir töflur 200 mg 5 sinnum á dag í 5 daga Langtíma bælimeöferð: Zovir töflur 400 mg 2svar sinnum á dag Wellcome Nlofán Thorarcnscii Zovir (Wellcome, 870008) TÖFI-UR; J 05 A B 01, R E. Hver tafla innihcldur: Aciclovirum INN 200 mg. Eiginleikan Acíklóvír er gúanínnúkleósíð, sem eftir fosfórýleringu í veirusýktum frumum hindrar DNA-nýmyndun frumunnar. Lyfið frásogast um 20% frá meltingarvegi. Helmingunartími í blóði er um 3 klst. Þéttni í heila-mænuvökva er um helmingur af blóðþéttni. Um 75% umbrotnar í óvirk efni. Ekki er vitað hvort lyfið fer yfir fylgju eða útskilst í brjóstamjólk. Ábendingan Herpes simplex sýkingar í húð, þ.m.t. herpes genitalis. Langtfma bælimeðferð gegn síendurtcknum herpcs simplex sýkingum hjá fólki með eðlilegt ónæmiskerfi. Frábendingan Ofnæmi fyrir lyfinu. Meðganga; sjá kafla um varúð. Aukaverkanin Húðútbrot koma fyrir. sjá að öðru leyti um innrennslislyf hér að framan. Varúð: Fósturskemmandi áhrif hafa sést hjá rottum eftir gjöf mjög hárra skammta. Lyfið á því ekki að nota hjá bamshafandi konum nema brýna nauðsyn beri til. Milliverkanin Próbenecíð lengir helmingunartíma lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 tafla á 4 klst. fresti að deginum til, þ.e.a.s. fimm sinnum á dag. Hefja ber meðferð sem allra fyrst eftir að einkenni koma fram. Bælimeðferð hjá fullorðnum: 800 mg á dag gefið í 2-3 skömmtum. Þennan skammt má reyna að lækka smám saman í 400 mg á dag, gefið í 2-3 skömmtum. Ráðlegt er að hætta meðferð með 6-12 mánaða millibili, þar sem sjúkdómsmyndin getur breyst og þörf fyrir bælimeðferð horfið. Við nýrnabilun (kreatínín klearans< 10 ml/mín.): 200 mg tvisvar sinnum á dag. Pakkningan Töflur 200 mg, 25 stk. (þynnupakkað), 100 stk. P&ó hf

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.