Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 449 Tafla I. Aldurs- og kyndreifing þeirra 1537 einstaklinga frá Hjartavernd og Rannsóknastofu Háskólans í veirufrœdi sem rannsakaðir voru í algengiskönnun fyrir lifrarbólguveiru C mótefnum. Fæðingarár Kyn Sýnafjöldi Hjarta- vernd Rannsóknastofa Háskólans í veirufræði Samtals Lifrarbólguveiru C sýktir 1900-1909 kk 4 7 11 kvk 4 9 13 1910-1919 kk 49 18 67 1 kvk 58 24 83 1 1920-1929 kk 67 14 81 kvk 102 17 123 1930-1939 kk 82 6 88 kvk 118 11 129 1940-1949 kk 154 154 kvk 137 1 138 1950-1959 kk 169 1 170 kvk 133 9 142 1960-1969 kk 56 46 107 1 kvk 45 92 143 1970-1979 kk 7 43 50 kvk 7 46 53 1980- kk 1 1 Samtals 1192 345 1537 3 Tafla II. Fjöldi lifrarbólguveiru C sýktra sprautufíkla eftir aldri og kyni. Fæðingarár Kyn Fjöldi Lifrarbólguveiru C sýktir (%) 1930-1939 kk 1 1 (100) kvk 1940-1949 kk 6 4 (67) kvk 1 1 (100) 1950-1959 kk 31 18 (58) kvk 8 5 (75) 1960-1969 kk 47 26 (55) kvk 13 10 (77) 1970-1979 kk 13 4 (31) kvk 13 7 (54) Samtals 133 76 (57) rannsóknarinnar (sjá mynd 1), einstaklingar sem fundust með mótefni í síðari hlutum rann- sóknarinnar meðal sprautufíkla, meðal sýna- hóps frá Hjartavernd og Rannsóknastofu Há- skólans í veirufræði og meðal einstaklinga með kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru B. Umræða Rannsókn þessi leiðir berlega í ljós að sprautufíklar eru í mikilli hættu á að sýkjast af völdum lifrarbólguveiru C og er veiran orðin algeng meðal þeirra hérlendis. Er þetta í sam- Tafla III. Fjöldi lifrarbólguveiru Csýktra íúrtaki einstaklinga með kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru B. Fæðingarár Kyn Fjöldi Lifrarbólguveiru C sýktir <%) 1900-1949 kk 23 3 (13) kvk 17 3 (18) 1950-1959 kk 23 10 (43) kvk 15 4 (27) 1960-1969 kk 43 13 (30) kvk 19 7 (37) 1970-1979 kk 5 2 (40) kvk 15 6 (40) Samtals 160 48 (30) ræmi við reynslu nágrannaþjóða okkar þar sem eiturlyfjanotkun hefur verið landlæg lengur en hér. Um 57% algengi lifrarbólguveiru C sýk- ingar meðal þekktra sprautufíkla sýnir glöggt að sameiginleg sprautunotkun er útbreidd meðal þessa hóps. Athygli vekur að flestir eru fæddir eftir 1960 og allstór hluti þeirra sýktu eru mjög ungir einstaklingar af báðum kynjum. Athyglisvert er að 30% af þeim sem hafa kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru B hafa einnig mótefni gegn lifrarbólguveiru C. Þar sem eiturlyfjanotkun er sameiginleg smitleið þessara veira má búast við að margir í hópnum með kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru B
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.