Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 34
468 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table III. Survival of patients operated on because of secondary growth with liver resection at Reykjavík City Hospital (end pointlll 94). Case Post-op. stay (d) Recurrence (months) Survival (months) 1. 103 6 (skelettal) 13 deceased 2. 21 9 (liver) 12 deceased 3. 10 no 71 living 4. 16 4 (liver) 6 deceased 5. 15 6 (liver) 41 living 5. reoperation 8 no 6. 16 27 (buccal) 46 living 7. 55 21 (liver) 26 deceased 8. 44 4 (liver) 5 deceased 9. 16 13 (liver) 15 living aðgerðir þurfti að framkvæma og stungið var á einu kýli (percutaneous drainage) vegna fylgi- kvilla, en fjórir sjúklingar voru með ígerð, einn sjúklingur með lífhimnubólgu vegna leka frá mjógirni og einn sjúklingur með samvaxta- streng. Fimm hægri lifrarúrnám (right hepat- ectomy) voru gerð, eitt vinstri lifrarúrnám, í fjórum tilfellum var fjarlægður hluti vinstri lifr- argeira (left lateral segmentectomy), fjórum sinnum var að auki fjarlægður geiri (segment) við lifrarblað (lobus) og einu sinni var gerður fleygskurður. Miðtala blæðingar var 3000 ml (350-10.600 ml). Miðtala legu var 24 dagar (9-108 dagar). Miðtala legu eftir aðgerð var 16 dagar (8-103 dagar). Lífslíkur fyrir þá sjúk- linga, sem gengust undir aðgerð vegna mein- varpa eru sýndar í töflu III og á mynd. Umræða Hvað varðar frumæxli í lifur þá er yfirleitt ekki annarri meðferð til að dreifa en skurðað- gerð og höfum við aðeins gert þrjár slíkar. I tveimur tilfellum var um ræða lifraræxli og lifir annar sjúklingurinn meira en fimm ár eftir að- gerð en hinn lést innan sex mánaða frá aðgerð. Ein aðalástæða lifraraðgerða erlendis er lifrar- Probability of survival 1 0,9' • 0,8 0,7' 0,6' * 0,5' ■ ■ 0.2' 0,1'___________________________________________ °0 10 20 30 40 50 Months Fig. Probability ofsurvival after liver resection for secondary disease. æxli í skorpulifur. Skorpulifur er sjaldgæf hér- lendis, þannig að fáir sjúklingar koma til að- gerðar, sérlega ef þess er gætt að á Vesturlönd- um eru lifraræxli venjulega dreifð í lifur. Ábending til aðgerðar er talin vera til staðar ef æðaæxli í lifur er stórt og sjúklingur með ein- kenni. Þessar aðgerðir voru ekki frábrugðnar aðgerðum vegna meinvarpa (tafla II). Lifrarúrnám vegna meinvarpa er nú almennt viðurkennd meðferð að vissum forsendum uppfylltum, ef um meinvörp frá ristil- eða endaþarmskrabbameini er að ræða (1,2,5,6,10-12). Ef meinvörp eru til staðar utan lifrar minnka batahorfurmjögmikið (1). Mein- vörp í báðum lifrargeirum er ekki endilega frá- bending frá aðgerð (10). Mögulegt er að fjar- lægja allan hægri geira lifrarinnar og hluta vinstri lifrar (lobus quadratus). Þetta er það mesta sem talið er mögulegt að taka af lifur án þess að sjúklingur eigi lifrarbilun vísa. Bata- horfur eru betri ef hægt er að fjarlægja mein- varpið með 1-2 cm af heilbrigðum vef að skurðbrún og er það sá þáttur sem nrestu virð- ist skipta fyrir batahorfur (1,5,10). Fari fjöldi meinvarpa yfir fjögur versna horfur mjög (1,10,11). Fimm ára lifun eftir lifrarúrnám á meinvörpum frá ristil- og endaþarmskrabba- meini hefur reynst 20^10% (1,4,5,10). Meðal- lífshorfur sjúklinga sem greinast með lifrar- meinvörp en eru ekki skornir eru hins vegar sex til 18 mánuðir. Enn er ekki hægt að fullyrða um sjúklinga okkar en niðurstöðurnar lofa góðu um að einhverjir þeirra kunni að vera læknaðir. Hafa verður hugfast að meinvörp í lifur eru annars ólæknandi. Sjúklingur nr. 5 er athyglisverður vegna þess að hann fékk aftur meinvarp eftir fyrstu lifraraðgerð og í seinni aðgerðinni var skurðbrún ekki hrein. Samt sem áður er þessi sjúklingur við góða líðan án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.