Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 43

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 475 Table IV. Observed and expected numbers of deaths, rate difference (RD) and 95% confidence intervals for 27 884 seamen (person-years 471 502), follow-up time 1966 to 1989. Observed no Expected no 95% confidence intervals Cause of death (ICD( 7th revision) of deaths of deaths RD Lower Upper All causes (001-E999) Accidents, poisonings, and 2226 1768.79 457.21 374.78 539.64 violence (E800-E999) 771 422.30 348.70 308.60 388.97 Motor vehicle accidents (E810-E841) 106 64.27 41.73 26.01 37.29 Water transport accidents (E850-E858) Water transport accidents, drowning 256 93.25 162.75 143.82 181.68 (E850-E858) 216 81.09 134.91 117.26 152.56 Accidental poisoning (E870-E895) 41 24.77 16.23 6.47 25.99 Accidental poisoning by alcohol (E880) 22 11.55 10.45 3.79 17.11 Accidental fall (E900-E904) 38 23.76 14.24 4.68 23.80 Other accidents (E910-E936) 108 62.13 45.87 30.21 61.53 Accidental drowning (E929) 33 18.28 14.27 5.89 22.65 Suicide (E963, E970-E979) 144 103.82 40.18 20.21 60.15 Homicide (E964, E980-E985) Injury undetermined whether acciden- 21 8.43 12.57 6.88 18.26 tally or purposely inflicted (E980-E989)* 30 15.92 14.08 6.26 21.90 * ICD 8th revision tegundum dauðaslysa með lengri veru á sjó. Vera má að sjómenn ráði ekki þeim aðstæðum sem leiða til sjóslysa. Hin tíðu sjálfsmorð og manndráp eru athygl- isverð. Við aðrar félagslegar aðstæður hafa sjálfsmorð og manndráp verið rakin til vinnu- staðanna. Þetta kom fram við athugun á vinnu- tengdum slysum í Kaliforníu í Bandaríkjunum (27). Ekki var í þessari íslensku rannsókn séð að þessir atburðir hefðu orðið á vinnustað en tíð sjálfsmorð og manndráp spegla ef til vill einnig sérstakar lífsvenjur og hegðun. Banda- rísk dánarmeinarannsókn á fyrrverandi her- mönnum frá Víetnam sýndi, að dánartölur vegna manndrápa voru hærri meðal þeirra sem gegnt höfðu herþjónustu í flotanum en hjá þeim sem höfðu verið í landher (28). Ekki voru dregnar ályktanir af þessum niðurstöðum í bandarísku rannsókninni. Dánartölur vegna sjóslysa voru lægri meðal þeirra sem hófu störf til sjós á síðari hluta rannsóknartímans. Hvort þetta ber að skilja sem svo að öryggi til sjós sé meira nú en áður er ekki víst þar sem árleg dánartíðni vegna sjó- slysa hafði ekki breyst á árunum 1966-1986 (6,7). Sjómenn virðast vera sérstakur hópur í meiri slysahættu en aðrir. Þetta getur stafað af því að til sjómennsku veljist slysagjarnir menn eða að hin hættulega vinna móti hegðun þeirra. Það verður að telja líklegra að um sé að ræða áhrif vinnunnar vegna þess að dánartíðni vegna ým- issa slysa tengdist starfsaldri. Það er skoðun okkar að til þess að koma í veg fyrir slys í vinnu og utan ætti ekki aðeins að leggja áherslu á tækniframfarir heldur einnig á lífsstíl og hegð- un sjómanna í víðasta skilningi. Einungis með nýjum rannsóknum á öðrum starfshópum sem eru í slysahættu í vinnu, verður hægt að ákvarða hvort hættuleg vinna stuðli að eða leiði til slysa utan vinnutíma. Þakkir Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna er þökkuð að- stoð og aðgangur að sjóðféla^askrám. Vísinda- sjóður Krabbameinsfélags íslands veitti fjár- hagslega aðstoð við gerð rannsóknarinnar. HEIMILDIR 1. Hasselback P, Neutel CI. Risk for commercial físhing deaths in Canadian Atlantic provinces. Br J Ind Med 1990; 47: 498-501. 2. Moore SRW. The mortality and morbidity of deep sea fishermen sailing from Grimsby in one year. Br J Ind Med 1969; 26: 25^46. 3. Schilling RSF. Trawler fishing: An extreme occupation. Proceedings of the Royal Society of Medicine 1966; 59: 405-10. 4. Reilley MSJ. Mortality from occupational accidents to United Kingdom fishermen 1961-1980. Br J Ind Med 1985; 42: 806-14. 5. Weihe P. Söens foik — Arbejdsmiljöets helbredspá- virkning. In: Jepsen JR, Christiansen JM. Söfarts- og fiskerimedicin. Status og udvikling. (Medical care for seamen and fishermen. Current status and develop- ment.) Esbjerg: Sydjysk Universitetsforlag, 1988: 123- 41. 6. Rafnsson V, Gunnarsdóttir H. Fatal accidents among
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.