Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 56

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 56
(ómeprazól) -áhrifaríkt íslenskt magalyf -gegti magasári og Zollinger-Ellison heilkennum. -gegn skeifugarnarsári. -gegn bólgu í vélináa vegna bakflœöis. Lómex (ómeprazól) Framleiðandi: OMEQA FARMA hl„ Kársnesbraut 108. 200 Kópavogur. Sýruhjúphylki; A 02 B C 01. Hvert sýruhjuphylki inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg Eiginleikar: Lybð blokkar prólónupumpuna (K*,H*-ATPasa) I paríetalfrumum magans. Lyfíð dregur þannig ur framleiðslu magasýru, bæði hvíldarframleiðslu og við hvers kyns ðrvun. Lyfið frásogast frá þörmum á 3-6 klst. og er aðgengi nálægt 35% eftir einstakan skammt, en eykst 160% vtð stoðuga notkun. Hvorki matur né sýrubindandi lyf hata áhnf á aðgengi lytsms Próteinbindmg i blóði er um 95%. Helmingunartimi lyfsins t btóði er u.þ.b. 40 minútur, en áhríf lyfsms standa mun lengur en þvl samsvarar og er tahð að verkurun hverfí á 3-4 dógum. Lyfíð umbrotnar atgeríega Umbrot eru aðallega I litur og skiljast umbrotsetnin að mestu út með þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeifugóm og maga. Bólga i vóhnda vegna bakflœðis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er að þessargreiningar sáu staðtestar með speglun. Langtimanotkun við bðlgu i vóllnda vegna bakflaðis eða við siendurteknum sárum i maga eða skeifugörn: Ekki er mælt með notkun lyfsins lengur en i þrjú ár. Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru almennt fátiðar. Milliverkanir: Ómeprazó! getur minnkað umbrotshraða diazepams, warfarins og tenýtóins I lifur. Fylgjast skal með sjúkhngum. sem tá warfarin eða fenýtóin og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Athuglð: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið á meðgðngutima og við brjóstagjóf nema brýn ástæða sé til. Skammtastærðir handa fullorönum: Sýruhjúphytkin á að gleypa heil með a.m.k. 1/2 glasi af vatni. Tæma má innihald hylkjanna / t.d. skeið og taka það þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal þess að geyma hylkin i vandlega lokuðu glasi Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 2 vikur. Hafi sáríð ekki gróið, má halda meðferð áfram 12 vikur i viðbót. Hjá sjúkhngum. sem hafa ekki svarað annarrí meðlerð, hafa 40 mg emu sinni á dag veríð gefm og sáríð gróið. ottast mnan 4 vikna Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag 14 vikur. Hafi sárið ekki gróið. má halda meðferð áfram 14 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum sem ekki hala svarað annarrí meðterð. hata 40 mg einu sinni á dag veríð gefín og sárið gróið. oftast innan 8 vikna. Bólga I vóllnda vegna bakflæöis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag 14 vikur. Hafi bólgan ekki læknast, má halda meðlerð álram í 4 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarrí meðferð. hala 40 mg einu sinni á dag verið gefin og bólgan læknast. venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Elllson heilkenni (syndrome): Venjulegur skammtur er60mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfílega skammta hverju sinni. en þeir geta verið á bilinu 20-120 mg á dag. Farí dagsskammtur yfír 80 mg þarf að skipta honum I tvær lyfjagjafir. Langtlmameðferð vegna bakflæöls I vólinda eða vegna síendurteklns sársjukdóms I maga eða skelfugörn: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag Ef einkenni versna má auka skammtmn I 40 mg einu sinni á dag Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Pakkningar: Sýruhjúphyfki20 mg: 14 stk ; 28 stk.; 100 stk. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.