Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 67

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 495 Stofnuð utanríkismálanefnd LÍ Bréf stjórnar LÍ til for- manna FÍH, FUL og Sér- fræðingafélag Iækna Stjórn Læknafélags íslands hefur ákveðið að stofna utan- ríkismálanefnd félagsins. Nefndinni er ætlað að fylgjast með alþjóðamálum og alþjóða- samskiptum læknasamtakanna og vera ráðgefandi fyrir stjórn Læknafélags íslands. Alþjóðasamskipti læknasam- takanna hafa takmarkast að mestu við þátttöku í norrænu samstarfi læknafélaga. Við er- um auðvitað meðlimir í Nor- ræna læknaráðinu og Sveinn Magnússon núverandi varafor- maður Læknafélags Islands var fyrsti formaður þess ráðs. Við erum einnig meðlimir í WMA og höfum átt þar áheyrnarfull- trúa stöku sinnum og einnig fulltrúa á aðalfundum síðast í Stokkhólmi um mánaðamótin ágúst, september síðastliðin. „framhaldsnám.“ Sá hluti sem lýtur að „framhaldi“ er góður. Það er síðari hlutann sem þarf að laga. „framhaldsstörf" er of þröngt þar sem ekki er bara um starf að ræða heldur allan „ex- istens“ viðkomandi. „Fram- haldslíf" lækna er því miklu betra og hægt að segja að maður hafi átt framhaldslíf sitt í þrem- ur löndum. Hafi öðlast tvö framhaldslíf , eitt í lyflækning- um og annað í lungnasjúkdóm- um. Þá er komið alveg nýtt og óvænt ástand í félagi íslenskra lækna: Nær allir nema Úlfur Ragnarsson geta státað af því að hafa verið handan við móðuna miklu. Var þessi svolítið lang- sóttur? Lifið heil. Gísli Ingvarsson Þessir aðalfundir hafa þó yfir- leitt ekki verið sóttir ef þeir hafa verið langt í burtu frá Islandi. Samskipti við læknasamtök í nýrri Evrópu hafa verið tak- mörkuð. Þau hafa að nokkru lent á einstökum félagasamtök- um innan Læknafélags íslands eða verið óbein með upplýsing- um vegna þátttöku Dana í Evrópusamtökunum annars vegar og Norræna læknaráðinu hins vegar. Vissulega hafa læknasamtök- in stundum getað sent áheyrn- arfulltrúa á þing og aðalfundi erlendra læknasamtaka sem og á ráðstefnur WHO og hafa þá læknasamtökin nýtt sér aðstoð lækna sem búið hafa á þingstöð- um eða í næstu grennd við þá. Öll hefur þessi þátttaka haft í för með sér lágmarkskostnað. Ljóst er hins vegar að ekki verð- ur til lengdar komist fram hjá meiri og enn virkari þátttöku sem þá auðvitað hefur um leið í för með sér frekari útgjöld. Vart þarf að taka fram að á alþjóðavettvangi er notuð stefna í samræmingu í þeim mál- um öllum er varða lækna í heild, menntunar-, þjálfunar-, at- vinnu- og siðferðilega. Stjórn Læknafélags íslands telur heppilegt að sérstök nefnd sé starfandi - Utanríkismála- nefnd. Stjórnin hefur talið rétt að formaður hennar sé jafnan úr stjórn Læknafélags íslands og hefur tilnefnt Svein Magnússon varaformann Læknafélags ís- lands sem formann nefndarinn- ar nú. Stjórnin hefur talið rétt að í nefndinni verði síðan full- trúar Félags íslenskra heimilis- lækna, Félags ungra lækna og Sérfræðingafélags lækna. Þess- ari nefnd verður síðan falið að gera tillögur að starfsskipulagi og þá um leið tillögur um aðild fleiri að nefndinni telji hún það rétt og fái til þess síðan sam- þykki stjórnar Læknafélags ís- lands. Liggurframmi hjá Læknablaðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.