Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 70

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 70
498 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 LANDSPÍTALINN Handlækningadeild Yfirlæknir Staöa yfirlæknis við æðaskurðlækningaskor handlækningadeildar Landspítal- ans er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í æðaskurðlækn- ingum og hafa reynslu í stjórnun sjúkradeildar. Umsækjandi láti fylgja umsókn sinni nákvæma skýrslu um fyrri störf og stjórnunarreynslu svo og kennslu- og rannsóknarstörf. Starfinu fylgir kennslustaða læknanema, yngri lækna og annarra heilbrigðis- stétta. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næstkomandi en staðan verður veitt frá 1. janúar1995. Umsóknir áeyðublöðum lækna, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita prófessor Jónas Magnússon og Páll Gíslason yfir- læknir og sviðsstjóri handlækningasviðs Landspítalans í síma 601000. Svæfinga- og gjörgæsludeild Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans er laus til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. febrúar 1995 í sex mánuði eða eitt ár. Upplýsingar gefur Þórarinn Ólafsson, forstöðulæknir í síma (91) 601380 eða 601375.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.