Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 71

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 71
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 499 St. Jósefsspítali Hafnarfirði Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis (deildarlæknis) við lyflækningadeild er laus frá og með 1. janúar 1995. Um er að ræða námsstöðu. Viðkomandi þarf að taka bundnar bráðavaktir á deildinni eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar gefur yfirlæknir og sérfræðingar deildarinnar í síma 50188. Borgarspítali - geðdeild Læknar Lausar eru stöður deildarlækna við geðdeild Borgarspítala nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Áhugaverðar stöður eru í boði þar sem áhersla er lögð á rannsóknir í geðsjúkdómum undir handleiðslu forstöðulæknis. Öflug fræðsla og kennsla er í gangi og möguleiki á handleiðslu. Stöður þessar nýtast mjög vel þeim læknum er hafa hug á sérnámi í geðlækningum, heimilislækningum eða öðrum tengdum sérgreinum. Nánari upplýsingar gefur Halldór Kolbeinsson geðlæknir í síma 696600. Um- sóknir sendist Hannesi Péturssyni forstöðulækni.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.