Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 74

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 74
502 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Ráðstefnur og fundir Námskeið í handlækningum fyrir heimilislækna, II á Landspítalanum dagana 11. og 12. nóvember 1994 í samvinnu handlækningasviös Landspítalans og fræðslunefndar Félags íslenskra heim- ilislækna hefur verið ákveðið að bjóða til námskeiðs í handlækningum. Verkefnalistinn er unninn í samvinnu við stjórn Félags íslenskra heimilislækna. Lögð verður áhersla á hagnýt atriði fyrir heimilislækna. Framsöguerindi verða ekki lengri en helmingur hvers tíma, afgangur er ætlaður til umræðu, fyrirspurna og skoðanaskipta. Kl. Dagskrá: 11. nóvember 1994 12. nóvember 1994 08:00-09:20 Skurðaðgerðir með kviðarholssjá — Nýjungar Margrét Oddsdóttir Bráðalækningar Guðmundur Þorgeirsson 09:20-10:20 Hjartaaðgerðir — Nýjungar Bjarni Torfason Handarskurðlækningar — Nýjungar Ari H. Ólafsson 10:20-10:40 Kaffi — Sýning Kaffi — Sýning 10:40-12:00 Forhúðarþrengsl — eistnateppa Guðmundur Bjarnason Stoðkerfisæxli — Nýjungar Helgi Sigurðsson 12:00-13:00 Endaþarmslækningar — Hagnýt atriði Tómas Jónsson Bæklunarlækningar barna Höskuldur Baldursson 14:20-15:20 Nýrnasteinar — Nýjungar í meðferð Guðjón Haraldsson Hryggsjúkdómar — Nýjungar i meðferð Halldór Jónsson 15:20-15:40 Kaffi — Sýning Kaffi — Sýning 15:40-17:00 Sjúkdómar í blöðruhálskirtli — Nýjungar í meðferð Guðmundur Vikar Einarsson Framhald hryggsjúkdóma Halldór Jónsson 20:00 Matur í boði Lyfjaverslunar ríkisins Þátttökugjald krónur 5.000, innifalið kaffi og matur. Þátttaka tilkynnist Gunnhildi í síma 601330.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.