Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 76

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 76
504 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Forvarnir í heilsugæslu Um nýjungar í forvörnum á sviði barna- og unglingaheilsuverndar. Sam ráðsfundur á vegum landlæknisembættisins 24. nóvember 1994, Ráðstefnusalur ríkisins, Borgartúni 6 09:00 Setning. Ólafur Ólafsson landlæknir 09:05 Ávarp Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra 09:30 Heilsuvandi barna og unglinga Yfirlæknar/hjúkrunarforstjórar heilsugæslustöðva Seltjarnarness, Hafnarfjarðar, Egilsstaða, Efra Breiðholts 10:30 Kaffi 10:45 Heilsuvandi barna og unglinga Yfirlæknar/hjúkrunarforstjórar heilsugæslustöðva Garðabæjar og Akureyrar 11:15 Áhættuhegðun ungs fólks Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur 12:15 Matarhlé 13:15 Skólaheilsugæsla Áhersluþættir í skólaheilsugæslu Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur 13:30 Að greina áhættuhegðun hjá börnum og ungu fólki Að greina styrkleika og veikleika hjá börnum og ungu fólki Bryndís Benediktsdóttir læknir, Vilborg Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur 13:45 Kynfræðsla og getnaðarvarnir Arnar Hauksson læknir, Bryndís Benediktsdóttir læknir 14:00 Sjálfsmorð Vilhelm Norðfjörð sálfræðingur 14:15 Viðbrögð við röngu mataræði barna og unglinga Inga Þórsdóttir hjúkrunarfræðingur 14:30 Áfallahjálp. Forvarnarstarf meðal barna og ungs fólks Ágúst Oddsson læknir 14:45 Að venja ungt fólk af reykingum Bjarni Jónasson læknir 15:00 Fundarslit

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.