Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 78

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 78
506 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Viðhorf til barna og unglinga og gildi fjölskyldulífs á lýðveldisári - horft til framtíðar Námsstefna Félags íslenskra barna- og unglingageðlækna og barnalækna laugardaginn 12. nóvember1994 í Gerðubergi I tilefni af ári fjölskyldunnar Námsstefnan er ætluð starfsfólki sjúkra- og heilsugæslustofnana Dagskrá Fundarstjóri: Stefán Hreiðarsson 08:00-08:30 Skráning 08:30-08:40 Setning: Helga Hannesdóttir, formaöur Félags íslenskra barna og ung- lingageðlækna 08:40-09:20 Viðhorf til barna og unglinga, sögulegt yfirlit. Páll Tryggvason, læknir 09:20-10:00 Áhrif efnahags á fjölskyldulíf og félagslega velferð einstaklinga. Ari Skúla- son, hagfræðingur 10:00-10:40 Hvernig má styrkja fjölskyldur í nútíð og framtíð. Horft til framtíðar. Nanna Sigurðardóttir, félagsráðgjafi 11:00-12:30 Umræðuhópar I. Börn og ofbeldi. Pétur Lúðvígsson, læknir II. Fjölskylduofbeldi - kreppuástand. Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur III. Áfengi og fjölskyldulíf. Oddi Erlingsson, sálfræðingur IV. Fjölskyldumeðferð: Kennsla og menning fyrir fjölskyldur. Helga Hann- esdóttir, læknir V. Umhverfi barna með tilliti til slysavarna. Herdís Storegaard, hjúkrunar- fræöingur Fundarstjóri: Helga Hannesdóttir 14:00-14:40 Áhrif skilnaðar á börn og unglinga. Aðalsteinn Sigfússon, félagsmála- stjóri Kópavogs 14:45-15.25 Horft til fjölskyldunnar. Hvað hefur áhrif á sálfélagslegan þroska barna. Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur 16:00-16:45 Umræðustjórar greina frá niðurstöðum úr hringborðsumræðum 16:45-17:00 Umræður, ráðstefnuslit. Stefán Hreiðarsson, formaður Félags íslenskra barnalækna Þátttaka tilkynnist á barna- og unglingageðdeild Landspítalans, sími 602500 í síðasta lagi 8. nóvember. Þátttökugjald er krónur 3.500 og er kaffi árdegis og síödegis innifalið.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.