Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 79

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 79
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 507 Námskeið í sérhæfðri endurlífgun Föstudagur 25. nóvember1994 Kl. Efni Umsjón 08:00-08:05 Kynning á námskeiðinu Jón Baldursson 08:05-08:50 Hjartsláttartruflanir Jón Baldursson 08:50-09:15 Siðfræði og lagaleg atriði Pálmi Jónsson 09:30-10:15 Öndunarhjálp, barkarþræðing Arnaldur Valgarðsson 10:15-10:55 Lyfjafræði Gestur Þorgeirsson 11:00-11:15 Raflostsmeðferð Jón Baldursson 11:15-11:55 Lausnaraðferðir Jón Baldursson 11:55-12:00 Yfirlit um verklegar æfingar Jón Baldursson 13:00-16:00 Verklegar æfingar Öndunarhjálp og barkarþræðing Arnaldur Valgarðsson Lausnaraðferðir Lárus Petersen Stjórn endurlífgunar Jón Baldursson og Guðmundur Jónsson Blástursaðferð og hjartahnoð Sigurpáll Scheving Laugardagur 26. nóvember 1994 08:00-08:30 Vökva- og lyfjagjöf í æð Jón Baldursson 08:30-09:15 Endurlífgun barna Jón Baldursson 09:30-10:15 Sérstök tilfelli endurlífgunar Jón Baldursson 10:20-11:00 Bráðir kransæðasjúkdómar og fleira Gestur Þorgeirsson 11:05-11:40 Flutningur sjúklinga eftir endurlífgun Jón Baldursson 11:40-12:00 Samantekt og yfirlit um prófstöðvar Jón Baldursson 13:00-16:00 Skrifleg og verkleg próf Lesefni Guidelines for Cardiopulmonary Resuscitation and Emergency Cardiac Care. JAMA 28. okt. 1992 bls. 2135-2302. Megináhersla á III. hluta, bls. 2199-2234. Fæst keypt sem sérprent í Bóksölu stúdenta. Skráning á námskeiðið fer fram á skrifstofu læknafélaganna. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldursson, læknir á slysadeild Borgarspítalans.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.