Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 80

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 80
508 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráöstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 5. nóvember í Reykjavík. Málþing á vegum Félags um heil- brigðislöggjöf. Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana. 11. nóvember í Reykjavík. Landsfundur um slysavarnir 1994. Meðal efnis: Sjómannaslys, dauðaslys við vinnu, ökufærni eldri ökumanna, hálendisslys. Öllum er heimil þátttaka, þátttökugjald er krónur 1.500. Vinsamlegasttilkynniö þátttöku til skrifstofu land- læknis tímanlega í síma 91-62 75 55 eða með símbréfi 91-62 37 16. 20.-24. nóvember í Kaupmannahöfn. Course on cancer Epidemio- logy. Á vegum European School of Oncology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 23.-25. nóvember í Bankok. 7th Asian Pediatric Federation Confer- ence. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son læknir, Barnaspítala Hringsins. 23. -25. nóvember Riga, Lettlandi. Á vegum Nordiska lákemedels- námnden. NLN Baltic Conference. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 24. -25. nóvember I Kaupmannahöfn. Á vegum Den Almindelige Danske Lægeforening og Nordisk Federation för Medicinsk Undervisning. Individualized CME- Programmes. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 28. nóvember - 2. desember í London. Neonatal Course for Senior Paediatr- icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Land- spítalanum. 30. nóvember - 2. desember í Stokkhólmi. Riksstámman. Nánari upplýsingar liggja frammi hjá Læknablaðinu. 30. nóvember - 3. desember í Atlanta, Georgíu. The Conference for Alcohol and Drug Abuse Professionals. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 5.-6. janúar 1995 í Reykjavík. Á vegum Vísindanefndar lækna- deildar Háskóla íslands: 7. ráðstefna um rann- sóknir í læknadeild H.í. 16.-20. janúar 1995 í Reykjavík. Fræðslunámskeið læknafélaganna og framhaldsmenntunarráðs læknadeildar. Opið öllum læknum. Dagskrá auglýst síðar. 12.-16. febrúar 1995 í San Francisco. 39th Annual Meeting of the Biophysical Society Moscone Center, San Francisco. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 27.-31. mars 1995 í Sydney. 12th World Congress of International Federation of Physical Medicine and Rehabilita- tion. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 2.-6. apríl 1995 í Cambridge U.K. Sameiginlegt þing European Society for Clinical Investigation og Medical Re- search Society of Great Britain. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 12.-13. maí 1995 í Gautaborg. Jubileumssymposium. Göteborgs Lákaresállskap 150 ár. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 14.-17. maí 1995 í Kaupmannahöfn. First World Congress on Brain Injury. Bæklingur liggurframmi hjá Lækna- blaðinu, einnig veitir Guðný Daníelsdóttir læknir á Grensásdeild Borgarspítalans nánari upplýsing- ar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.