Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 83

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 511 Cipramil® (Lundbeck, 880074) SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Töflur; N 06 A B 04 Hver lafla innihcldur: Citalopramum INN, hýdróbrómíð, samsvarandi Citalopramum INN 20 mg cða 40 mg. Eiginlcikar: Cítalópram cr tvihringlaga phtalen-afleiða og er virkt gegn þunglyndi. Verkunarmáti lyfsins er vegna sértækrar hindrunar á upptöku serótóníns í heila. Hefur engin áhrif á endurupptöku nor- adrcnalíns. dópamíns eða GABA. Lyfið og umbrotsefni þess hafa því enga anddópa- mín-, andadren-, andserótónín-, og andhista- mínvirka eða andkólínvirka eiginleika. Jafnvel við langtíma notkun hefur lyfið engin áhrif á fjölda viðtækja fyrir boðefni f miðtaugakerfi. Aðgengi eftir inntöku er yfir 80%. Hámarksblóðþéttni næst cftir 1-6 klst. Stöðug blóðþéttni næst cftir 1-2 vikur. Próteinbinding um 80%. Dreifingamímmál er u.þ.b. 14 l/kg. Lyfið umbrotnar áður en það útskilst; um 30% í þvagi. Umbrotsefni hafa svipaða en vægari verkun en cftaló- pram. Helmingunartími er um 36 klst. en er lengri hjá öldruðum. Lyfið hefur hvorki áhrif á lciðslukcrfi hjartans né blóðþrýsting og eykur ekki áhrif alkóhóls. Lyfið hefur væga róandi verkun. Abendingar: Þunglyndi. Frábcndingar: Engar þekktar. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins við skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Aukavcrkanir: Algengasta aukaverkunin er ógleði allt að 7%. Algengar > 1 %: Almennar: Höfuðverkur, sviti, þrcyta, slen, titringur, breytingar á þyngd og svimi. Frá œðakerfi: Þungur hjartsláttur. Frá miðtaugakerfi: Svefntmfl- anir, skyntruflanir og órói. Frá meltingar- fcerum: Ógleði. breytingar á hægðavenjum, meltingaróþægindi og þurrkur í munni. Frá þvagfterum: Erfiðleikar við að tæma þvag- blöðm. Frá augum: Sjónstillingarerfiðleikar. Sjaldgæfar: 0,1%-1%: Almennar: Almenn lasleikatilfinning. Geispar. Frá miðtauga- kerfi: Æsingur, mgl, erfiðleikar við ein- beitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á sáðláti. Frá meltingarfœrum: Aukið munn- vatnsrennsli. Frá húð: Útbrot. Frá öndunar- ftrrum: Nefstífla. Frá augum: Stækkað sjónop. Mjög sjaldgæfar <0,1%: Frá miðtauga- kerfi: Mania. Aukaverkanir em oft tíma- bundnar og ganga yfír enda þótt meðferð sé haldið áfram. Milliverkanir: Varast ber samtímis gjöf MAO-hemjara og skulu að minnsta kosti líða 14 sólarhringar á milli þess að þessi tvö lyf séu gcfin ncma MAO-hemjari hafi mjög skamman hclmingunartíma. - Lyfið hefur mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm P450-kerfið. Mcðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá bamshafandi konum er mjög takmörkuð, cn dýratilraunir benda ekki til fósturskemmandi áhrifa. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í bijóstamjólk en f dýratilraun- um hefur lítið magn lyfsins fundist í mjólk. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er gefið einu sinni á dag. en skammtar eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg á dag, en má auka í 40 mg á dag, ef þörf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára aldur er ráðlagður viðhaldsskammtur 20-30 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. í 2-3 vikur áður en árangur meðferðarinnar er metinn. Meðferðarlengd 4-6 mánuðir eftir svörun sjúklings. Skammtastærðir handa bíírnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnu- pakkað), 56 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (glas). Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), 56 stk. (þynnupakkað). 100 stk. (glas). Ábendingar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrcngingum s.s. astmi, næturastmi, árcynslu-astmi og langvinn berkjubólga, með eða án lungnaþcmbu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk beta?- örvandi lyf. Vcrkunarmáti lyfsins er annar en staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sc ekki hætt eða úr hcnni drcgið þcgar sjúklingur er settur á Serevent. Eiginleikar: Sercvent er af nýrri kynslóð scrhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevent örvar bctarviðtæki sérhæft og vcldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst verkun eftir 5-10 mínútur og stcn- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hcfur fundist samband milli blóðþéttni og verkunar á bcrkjur og bendir það til. að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartrudanir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þegar sjúklingur cr settur á Serevent. Ekki cr fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vega þyngra cn hugsanlcg áhrif þess á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (tremor) kemur fyrir í einstaka tii- felli en cr skammtabundinn og oftast í byrjun meðferðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur gctur komið fyrir. Meðfcrð með betaí-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig gcta þau valdið kalíum bresti. Likt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið bcrkjusamdrætti. Milliverkanir: Ósérhæfð beta^- blokkandi lyfdraga úr vcrkun lyfsins. Skammtastæröir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur inniheldur 120 skammta. Hver skammtur inni- hcldur 25mkgr af Salmcterol (hydroxynapthoate acid salt) Skamnitastærð: Tvcir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti reynst nauðsynlcgt að auka skammta í 4 skammta(100 mkg) tvisvará dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem eiga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun cr bcnt á VOLUMATIC-úðabclginn. sem nota má með SEREVENT. Fæst án cndurgjalds í lyfjabúðum.) FtlXOTIDE: Glaxo, 920135 Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar); R 03 B A 05 Hvert hylki inniheldur: Fluticasonum INN, propionat, 100 míkróg eða 250 míkróg. Innúðalyf; R03BA05 Hver úðaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, propionat 50 míkróg eða 125 míkróg. Drifefni: Dichlorodifluoromethanum og Trichlorofluoromcthanum. Eiginleikar: Flútíkasónprópíónat hefur kröftug sykursteraáhrif. Það hefur bólgucyðandi áhrif í loftvegum og lungum. Lyfið hefur óveruleg áhrif á nýmahcttustarfsemi gefið í þessu formi. Það af Iyfinu, sem berst í meltingarvef útskilst nær eingöngu með saur. um 75% í óbreyttu formi. Það er ekkcrt virkt umbrotsefni. Hclmingunartími í sermi er 3 klst. og dreifingarrúmmál er 2501. Abendingar: Astmi, þegar þörf er á staðbundnum, kröftugum, bólgueyðandi steraáhrifum, bæði sem viðhaldsmeðferð og meðferð við lungnateppu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum í innúðalyfinu. Meðganga og brjóstagjöf: Gæta ber varúðar við gjöf lyfsins á meðgöngutíma, þar sem lítið er vitað um áhrif lyfsins á fóstur. Ólíklegt er að lyfið berist í bijóstamjólk. Varúð: Hjá öldruðum sem nota innúðalyfið í hámarksskömmtum í langan tíma cr einhver hætta á skcrðingu á nýmahettustarfsemi. Meðferð með innúðalyfinu ætti því ekki að stöðva skyndilega. Aukaverkanir: Svcppasýking í munni og hálsi. Hæsi. Milliverkanir: Millivcrkanir við önnur lyf cru mjög ólíklcgar, þar sem lyfið nær aðeins óverulegri þéttni í sermi. Skummtastærðir handa fullorðnum: 100-1000 mtkróg, tvisvar sinnum á dag. Vœgur astmi: 100-250 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Meðalvœgur astmi: 250-500 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Slœrnur astmi: 500-1000 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Ekki þarf að breyta skammtastærð hjá sjúklingum með skerta lifrar- cða nýmastarfsemi. Skammtastærðir hunda hörnum: Böm 16 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Böm eldri en 4 ára: 50-100 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Athugið: Innúðaduft íhylkjum: Gcrt er gat á hylkið með þar til gcrðri nál, síðan er hægt að anda duftinu að sér með hjálpartæki. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku mcð leiðbciningum um notkun þess. Skráning lyfsins í formi innúðalyfs er til 1.1. 1996, fyrst um sinn. Glaxo Þverholti 14 • Pottholf 549» • 12S Reyhlavik Simi: 41 4* J0 F*»:4I 4» JJ

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.