Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 50
878 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Umræða og fréttir Breytingar á næmisprófum Sýklalyfjaónæmi fer vaxandi, ný sýklalyf koma til sögunnar og önnur verða úrelt. Árið 1990 var gerð grein fyrir næmisprófum á sýklafræðideild Landspítalans og helstu aðferðunum (1), en síðan hefur orðið talsverð breyting á sýklalyfjanæmi og mörg ný lyf komið til sögunnar. Þótt ákveðinnar íhaldsemi sé þörf í tengslum við breytingar á næmisprófum, er nú tímabært að breyta og aðlaga næmispróf- in breyttum alþjóðastöðlum. Þann 1. nóvember síðastliðinn tóku gildi breytingar á fram- kvæmd og túlkun næmisprófa á sýklafræðideild Landspítalans og er líklegt að svipaðar breyt- ingar fylgi í kjölfarið á sýkla- rannsóknadeildum Borgarspít- alans og Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu breyting- unum. Næmisprófin verða áfram gerð samkvæmt aðferð Kirby og Bauers (1,2). Sú aðferð er í stöðugri endurskoðun og eru reglulega gerðar endurbætur á henni. Þessi aðferð er mest not- uð í Bandaríkjunum og eru þar reglulega gefnir út staðlar til að fara eftir við framkvæmd næm- isprófanna (National Commit- tee for Clinical Laboratory Standards, NCCLS). Breyting- arnar felast meðal annars í nýj- um sýklaætum, viðmiðunar- stærð hindrunarsvæða umhverf- is lyfjaskífur og sérstökum aðferðum við að finna sýkla- lyfjaónæmi. Þann 1. nóvember var næmisprófum sýklafræði- deildarinnar breytt til samræmis við nýjustu staðla NCCLS. Auk þess voru gerðar breytingar á vali sýklalyfja sem prófuð eru. Staphylococci í staðinn fyrir meticillín hefur komið oxacillín. Ástæðan er sú að það er talið líklegra til að greina meticillín ónæmi hjá stafýlókokkum. Oxacillín tekur þá við sem fulltrúalyf fyrir þ-laktam sýklalyfin. Það þýðir að ef stafýlókokkar eru ónæmir fyrir oxacillíni, þá teljast þeir einnig ónæmir fyrir öðrum peni- cillín (kloxacillín, díkloxacillín, flúkloxacillín), cefalósporín (t.d. cefradín, cefúroxím, ce- fótaxím og ceftríaxón) og car- bapenem (imipenem) lyfjum, sem og samsetningum með (1-laktamasa hemjurum (amoxi- cillín+klavúlan sýru). Vegna þess að möguleiki er á því að vankómýcín ónæmi berist frá enterókokkum yfir í stafýló- kokka, er gert næmispróf fyrir vankómýcíni hjá öllum stafýló- kokkum. Rétt er að minna á að meticillín/oxacillín ónæmi er ekki landlægt á íslandi, en er algengt í nágrannalöndum okk- ar nema á Norðurlöndunum. Til að koma í veg fyrir innflutn- ing þeirra skal kembirækta sjúk- linga og starfsfólk sem koma frá erlendum sjúkrahúsum (nema Norðurlöndunum), samkvæmt reglum sýkingavarnarnefnda sjúkrahúsanna. Enterococci Enterókokkar eru að upplagi með lélegt næmi fyrir sýklalyfj- um. Bestu kostir til meðferðar eru ampicillín og penicillín/ ampicillín með amínóglýkósíð lyfi. Vegna sívaxandi fjölda ampicillín ónæmra stofna (bæði þ-laktamasamyndandi og ekki fS-laktamasamyndandi), vankó- mýcín ónæmra stofna og stofna með algert ónæmi fyrir amínó- glýkósíðum (high level resist- ance), hefur aðferð við næmis- próf enterókokka verið breytt talsvert. Næmi fyrir gentamícíni er ekki lengur gefið upp sem S, I eða R (enda gentamícín ekki gefið eitt sér sem meðferð við enterókokkasýkingum), heldur er þess getið hvort samverkun fáist með gentamícíni. Ef um al- gert ónæmi er að ræða fæst hvorki samverkun með penicill- ínum né vankómýcíni. Ampi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.