Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 16
206 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Mynd 5 sýnir stigun. Flestir greindust á stigi I, eða 73% hópsins en 27% höfðu útbreiddan sjúkdóm við greiningu (stiglI-IV), þar af 20% á stigi II. Ekki reyndist marktækur munur á stigun sjúklinga en 1971-1980 greindust átta af 14 sjúklingum á stigi I en 24 af 30 á því síðara (p=0,15). Sjúklingar á stigi II-IV höfðu mark- tækt stærri frumæxli (9,7 cm) en sjúklingar á stigi I (5,3 cm) (p= 0,03). Eistað með æxlinu var fjarlægt með skurðað- gerð hjá öllum sjúklingunum nema einum en þar var um að ræða eista sem skilið var eftir í kviðarholi (stig IIB) og fékk sá sjúklingur lyfja- meðferð. í skurðaðgerðunum var farið inn að eista í gegnum nárann (inguinal orchiectomy) nema í einu tilviki þar sem gerður var hol- skurður (laparotomy) vegna eista sem staðsett var í kviðarholi. Þrjátíu og einn sjúklingur (66%) fékk geisla- meðferð innan tveggja mánaða frá skurðað- gerð (tafla V). Fram til ársins 1987 fengu allir sjúklingar geislameðferð á eitla í aftanskinu- rými en eftir 1987 var geislameðferð á stigi I hætt og brottnám eista var eina meðferðin. I síðarnefnda hópnum voru 13 sjúklingar á stigi I en eftir 71 mánaða eftirlitstíma að meðaltali hefur sjúkdómurinn aðeins tekið sig upp hjá einum sjúklingi. Sá sjúklingur var 33 ára við greiningu en 63 mánuðum síðar greindist hann með meinvörp í eitlum í aftanskinurými. Eitil- berin voru fjarlægð með skurðaðgerð og síðan beitt krabbameinslyfjameðferð. Rúmu hálfu ári síðar sáust engin merki um sáðkrabbamein á tölvusneiðmynd af kviði og sjúklingurinn er við góða heilsu í dag. Af 12 sjúklingum á stigi II-IV fengu níu geislameðferð á eitla í aftanskinurými en tveir þeirra fengu að auki geisla á stækkaða eitla í miðmæti (mediastinum) og einn á beinmein- vörp. Astand eins sjúklings á stigi IV leyfði ekki geislameðferð en hann var annar tveggja sem eingöngu fékk krabbameinslyfjameðferð eftir brottnámsaðgerð á eista (greindir 1989 og 1990). Tveir sjúklingar fengu bæði lyfja- og geislameðferð. Þar sem krabbameinslyfjum var beitt var yfirleitt um að ræða fjöllyfjameð- ferð með bleómýcíni auk fleiri lyfja (cisplatín, vínblastín/ vínkristín, karbóplatín og etópós- íð). Fimm ára lífshorfur fyrir hópinn í heild voru 89% og 84% eftir 10 ár (mynd 6). Lífshorfur sjúklinga á stigi I voru 91% og 80% á stigum II-IV en munurinn er ekki marktækur enda No. of patients 35-, Figure 5. Staging* of men diagnosed with seminoma in Iceland from 1971-1990. * Staging method of Boden and Gibb (8). Figure 6. Estimated probability of survival rate (crude) of 47 men diagnosed with seminoma in lceland from 1971- 1990. Nine of those men have died (31. 12. 1994), none because of seminoma. Table V. Treatment of men diagnosed with seminoma in Iceland from 1971-1990 n!47. N (%> Orchiectomy 46 (98) Radiotherapy 31* (66) Chemotherapy 4** 0) * Including two patients who also got chemotherapy ** Including two patients who also got radiotherapy. aðeins 12 sjúklingar í síðarnefnda hópnum. Níu sjúklingar voru dánir 31. ágúst 1994 en enginn þeirra dó vegna sáðkrabbameins. Einn dó vegna eitilkrabbameins en hann hafði fengið geislameðferð 20 árum áður við útbreiddu sáð- krabbameini (stig IIB). Sjö sjúklingar létust vegna annarra sjúkdóma og einn af slysförum. Hjá engum þeirra fundust merki um sáð- krabbamein við krufningu. Af 12 sjúklingum sem greindust á stigi II-IV eru nú átta á lífi, fjórum til 16 árum eftir greiningu (miðtala sjö ár). Sá er lifað hefur lengst (16 ár) fékk mein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.