Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 24
214 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 cutan). Kviðsjáraðgerðirnar gerðu þrír al- rnennir skurðlæknar, sem skiptu með sér bráðavöktum á rannsóknartímabilinu. Þeir höfðu allir umtalsverða reynslu í kviðsjárað- gerðum á gallvegum (yfir 40 aðgerðir) en hver um sig hafði aðeins framkvæmt tvær til þrjár botnlangaaðgerðir með kviðsjá þegar rann- sóknin hófst. í opnu aðgerðunum var kviðveggur opnaður í hægri neðri fjórðungi með hefðbundnum hætti. Æðar í hengi botnlangans voru undir- bundnar og botnlangastúfurinn hnýttur með 0/0 silkihnýtingum án þess að stúfnum væri sökkt með pungsaumi. Opnu aðgerðirnar voru Table I. Age, sex and occupation of the patients. Laparoscopic Open (n-20) (n=20) Median age, 35 38 range 15-67 17-65 Sex (male/female) 12/8 14/6 Occupation: (1) Phys. light work 11 10 (II) “ med. hard work 4 6 (III) “ hard work 5 4 Table II. Comparison of pathological-anatomical diagnosis of appendices removed laparoscopically versus open tech- nique. Laparoscopic Open (n=20) (n=20) Removed appendices 19 20 Conversion to open surgery 4 - Normal appendix 4 (20%) 3 (15%) Gangrene 7 4 Perforation 2 0 „Retrocoecal position" 2 1 framkvæmdar af deildarlæknum undir eftirliti sérfræðinga. Tími frá upphafi til loka svæfingar var mæld- ur (svæfingartími) og sá tími sem leið frá því rof var gert á húð (hnífur/loftnál) uns húð hafði verið saumuð saman aftur (aðgerðartími). Skráðir voru fylgikvillar í og eftir aðgerð og sjúkrahúsdvöl. Sjúklingarnir mættu síðan í eft- irlit einni til tveimur vikum frá aðgerð þar sem skurðir voru athugaðir og gáð að fylgikvillum. Hringt var í sjúklingana þremur mánuðum eftir aðgerð til að kanna líðan þeirra og afla upplýs- inga um vinnufærni. Meðalaldur og kynjaskipting var svipuð í báðurn hópunum (tafla I). Sjúklingum var skipt í þrjá hópa eftir því hvort þeir gegndu líkamlega léttu (I), meðalerfiðu (II) eða erfiðu (III) starfi fyrir aðgerð. Dreifing í hópa var mjög sambærileg (tafla I). Af 20 sjúklingum sem fóru í kviðsjáraðgerð reyndust fjórir sjúk- lingar (20%) hafa eðlilega botnlanga og voru þrír þeirra fjarlægðir en botnlangi var skilinn eftir í ungri konu sem greindist með kviðsjá með sprungna blöðru á eggjastokk (tafla II). í töflu III sjást útskriftargreiningar hjá þeim sem höfðu óbólgna botnlanga. Alls reyndust sjö botnlangar af 40 vera óbólgnir (17,5%), þar af staðfest í sex tilfellum með vefjagreiningu. Fjórum kviðsjáraðgerðum þurfti að breyta í opnar aðgerðir (tafla II). í tveimur tilvikum var um að ræða mjög bólgna botnlanga um- vafna miklu bólguberði (netju) og einn botn- langi reyndist það morkinn (drep og rof) að ekki náðist gott tak á honum með kviðsjár- verkfærum. I fjórða tilfellinu var um að ræða miðaldra karlmann sem reyndist hafa innkýld- an lærishaul og var gerð opin kviðslitsaðgerð. Table III. Diagnosis at discharge for patients without appendicitis. I. Laparoscopic operation: Diagnosis Laparoscopic diagnosis N.B. Diverticulitis acuta + Antibiotics Rupt. cysta ovarii dxt. + Appendices not removed Hernia femoralis + Open operation Abdominalia - Unexplained pain, normal laparoscopy II. Open operation: Laparoscopic Diagnosis diagnosis N.B. lleitis + Supportive treatment Adenitis mesenterica + “ Cystitis acuta - Drug treatment
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.