Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 2

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 2
fíhinocort (Budesonide-Astra) líOjJfrl&tyjholGr fíhinocort ►- Lyktarlaust. ►- Inniheldur ekki rotvarnarefniö benzalkónklóríð en það getur haft skaðleg áhrif á nefslímhúð(2) Hreint og beint í nef ekkert lyf hefur sýnt betri verkun gegn rhinitis(l) skömmtun einu sinni á dag inniheldur engin aukaefni eina dufttækiö gegn rhinitis ódýr valkostur* Rhinocort® Turbuhaler® er rökréttur valkostur gegn rhinitis. í fyrsta lagi hefur ekkert lyf sýnt betri verkun gegn rhinitis en Rhinocort® (búdesónið) (1). í öðru lagi er það innöndun sjúklings sem dreifir lyfinu á nefslímhúðina og við það dreifist lyfið betur á verkunarstað. Ennfremur inniheldur Rhinocort' Turbu- haler® eingöngu hreint lyf (búdesóníð) og þannig losnar þú við þá þversögn í rhinitis meðferðinni að íþyngja ertri slímhúð með aukaefnum s.s. benzalkónklóríð. Fyrir sjúklinga sem kjósa frekar nefúða er Rhinocort® Aqua'1 góður valkostur. NEFÚÐADUFT Hver úöaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykursteri). Þaö brotnar hratt niður (lifur (óvirk umbrotsefni og hefur því litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allergískur rhinitis, polyposis nasi, vasómótorískur rhinitis, rhinitis medicamentosa. Við árstíðarbundinn rhinitis kemur vamandi meðferð til greina. Frábendingar: Foröast ber að gefa lyfiö moðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Gjöf búdesóníðs hefur valdið fósturskemmdum í dýrum. Óvíst er hvort það sama á við um menn. Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnað búdesóníðs i brjóstamjólk. Aukaverkanir: Algengar (1-5%): Þurr slímhúö (nefi, hnerrar, blóðugt nefrennsli. Sjaldgæfar (<0,1 %): Ofsakláði, útbrot, húðsýking, slímhúöarsár, myndun gats á miðnesi. Varúð: Gæta þarf sérstakrar varúðar, ef sýking er f nefi af völdum sveppa eða veira. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur upphafsskammtur er 200 míkróg í hvora nös að morgni. Þegar fullum árangri er náð, er oft hægt að minnka skammtinn um helming. Nefúðaduft 100 míkróg/úöaskammtun Tvær úðanir í hvora nös að morgni. Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára: Sömu skammtar og hjá fullorönum. Lyfið er ekki ætlaö bömum yngri en 6 ára. ‘Pakkning og verð: Nefúðaduft 100 míkróg/úðaskammtur: 200 úðaskammtar (Turbuhaler úðatæki 4.716 kr. (Verötil sjúkl. 1.835 kr) verð í apríl 1996. Greiöslu tilhögun E og afgreiðslutilhögun R apríl 1996. ASTIM 1. M. Anderson et al. Fluticasone propionate versus budesonide in patients with perennial allergi rhinitis. Rhinology 1995; 33:18-21 2. Berg et. al. The effect of decongestive nosedrops on human respiratory mucosa in vitro. Laryngoscope 1994,104; 1153-1158 I Astra ísland I

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.