Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1996, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.05.1996, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 359 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 5. tbl. 82. árg. Maí 1996 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um fár í kúm og mönnum: Guðmundur Georgsson ......................... 362 Algengi mótefna gegn Helicobacterpyloriá íslandi: Karl G. Kristinsson, Erla Sigvaldadóttir, Bjarni Þjóðleifsson ......................... 366 Magabakterían Helicobacterpylori veldur magabólgu og skeifu- garnarsárum og er mögulega ein af orsökum magakrabba- meins. Könnuð voru blóðsýni frá 387 einstaklingum. Algengi mótefna virðist meira á íslandi en í nágrannalöndunum. Ástæða væri að kanna útbreiðslu Helicobacterpylorisýkinga nánar, ekki síst vegna tíðni magakrabbameins hér á landi. Blóðþrýstingur, hvítir sloppar og mælistaðir. Sam- anburður á blóðþrýstingsmælingum karla á heil- brigðisstofnunum, vinnustöðum og í heimahúsum: Jóhann Ág. Sigurðsson, Björn Aðalsteinsson, Þórður Harðarson, Árni Kristinsson........... 371 Margir mælast með hækkaðan blóðþrýsting á læknastofum, þótt slíkt komi ekki fram við mælingar heima fyrir. Eru þetta nefnd hvitsloppaáhrif. Borin voru saman blóðþrýstingsgildi hjá 84 körl- um á læknastofu, vinnustað og heima. Meðaltalsþrýstingur reyndist svipaður á vinnustað og læknastofum og mun hærri en í heimahúsum. Einkenni frá taugakerfi hjá sjúklingum með rauða úlfa á íslandi: Sigurður Thorlacius, Kristján Steinsson, Eiríkur Líndal, Jón G. Stefánsson............................ 378 Útbreiddir rauðir úlfar er langvinnur sjálfnæmissjúkdómur sem einkennist af bólgu og skaða í mörgum líffærakerfum. Rann- sóknin náði til 65 sjúklinga með útbreidda rauða úlfa. Metin voru einkenni frá taugakerfi og geðræn einkenni. Meirihluti sjúkling- anna hafði einhvern tíma haft einkenni frá taugakerfi og um helmingur hafði geðræn einkenni. Hnoðaæxli í botnlanga. Sjúkratilfelli: Tómas Guðbjartsson, Helgi J. ísaksson, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon ............... 384 Hnoðaæxli er góðkynja æxli sem geta valdið kviðverkjum eða botnlangabólgu. Þau eru með sjaldgæfustu botnlangaæxlum. Lýst er fyrsta tilfelli af hnoðaxæli í botnlanga á íslandi. Langvinn berkjubólga hjá fimmtugum og áttræðum íslenskum körlum. Algengi og lífsgæði: Sveinn Magnússon, Þórarinn Gíslason ......... 387 Algengi langvinnrar berkjubólgu hefur ekki verið kannað hér á landi til þessa. Rannsóknin náði til 1685 karla og var svörun um 70%. Sterk tengsl eru milli langvinnrar berkjubólgu, skertra lífs- gæða, minnkaðrar hreyfigetu og svefntruflana. Tengsl reykinga og langvinnrar berkjubólgu koma skýrt fram í rannsókninni. Ágrip erinda frá ráðstefnu Samtaka um krabba- meinsrannsóknir á íslandi ...................... 392 Höfundaskrá 403
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.