Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 21

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 375 Fig 4. Scatter plot of systolic blood pressure measured by doctor with a mercury sphyg- momanometer and by selfmoni- toring with automatic blood pressure meter at home. Meas- urements are arbitrarily divided (140) intofour quadrates; I white coat effect, II sustained elevated blood pressure, III „normaV* blood pressure, and IV overesti- mated self-measurements com- pared to clinic. SBPat clinic Fig. 5. Scatter plot of selfmoni- toring blood pressure with au- tomatic blood pressure meter measured at work and at home. Measurements are arbitrarily divided (140) into four quadrat- es; I work affected elevation, II sustained elevated blood press- ure, III „normal" blood press- ure, and IV overestimated self- measurements at home compar- ed to work. SBP at work ingsmælingum sem gerðar voru á vinnustað og á læknastofum (tafla I). Góð fylgni reyndist vera á milli sjálfvirkra mælinga á vinnustað og kvikasilfursmælinga á læknastofu (r = 0,79 fyrir slagþrýsting og 0,75 fyrir hvíldarþrýsting). A mynd 4 er blóðþrýstingsgildum fyrir slag- þrýsting mældum á stofu (með kvikasilfurs- mæli) og í heimamælingu skipt í fjóra reiti mið- að við 140 mmHg mörk. í reit I eru 15% þátt- takenda, það er þeir sem mældust eingöngu með há gildi á stofu en ekki í heimahúsum. Þeir hafa því hvítsloppaáhrif samkvæmt skilgrein- ingu þess orðs. í reit II eru þeir (30%) sem hafa háan þrýsting á báðum mælistöðum, í III eru þeir (51%) sem eru með eðlilegan þrýsting samkvæmt fyrrnefndri skilgreiningu á báðum stöðum og í reit IV eru þeir (5%) sem hafa eingöngu há gildi í heimahúsum. Eins og sjá má reynast mjög fáir hafa eingöngu háar mæl- ingar í heimahúsum. Mynd 5 sýnir sams konar samanburð og mynd 4, nema að nú er sýnd dreifing á slag- þrýstingi á vinnustað og heima fyrir. Tólf af hundraði falla í reit I, það er með „vinnutengd- an háþrýsting“ eingöngu, 33% í reit II, 51% falla í reit III og 4% í reit IV. Um helmingur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.