Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 35

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 387 Langvinn berkjubólga hjá fimmtugum og áttræðum íslenskum körlum Algengi og lífsgæði Sveinn Magnússon1,21, Þórarinn Gíslason3’ Chronic bronchitis among 50 and 80 years old malcs in Iceland. Prevalence and qualitv of life Magnússon S, Gíslason Þ Læknablaðið 1996; 82: 387-91 Objective: The mortality from chronic bronchitis has been increasing in Iceland during the last decades. Little is however known about the prevalence of this disease and the objective of this study was to find the prevalence of chronic bronchitis in Iceland. Material and methods: In this study a postal ques- tionnaire was sent to all Icelandic males born in the years 1913 (N=388) and 1943 (N=1297) who were alive on the lst November 1993, asking about several physical symptoms, including symptoms of chronic bronchitis. The response rate was 69.7%. Results: Altogether 7.1% of 50 years old males and 16.7% of 80 years old males had a history of daily sputum expectoration for at least three months dur- ing the last two years. These individuals with chronic bronchitis had a higher prevalence of other respira- tory symptoms, such as coughing, wheezing or whis- tling. History of dyspnea was much higher among those with symptoms of chronic bronchitis. They also complained more often of sleep disturbances and found themselves more stressed than those without symptoms of chronic bronchitis. Conclusion: Our study indicates that chronic bron- chitis is a frequent illness among Icelandic males. '’Heilsugæslan í Garðabæ, 2,heimilislækningadeild háskól- ans í Uppsölum, Svíþjóð, 3,lungnadeild Vífilsstaðaspítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sveinn Magnússon, Heilsugæsl- unni í Garðabæ, Garðaflöt 16-18, 210 Garðabær. Lykilorð: Langvinn berkjubólga, karlar, algengi, svefntrufl- anir, lífsgæði. Key words: Chronic bronchitis, men, prevalence, sleep disturbances, quality of life. Men with chronic bronchitis frequently have a de- creased quality of life, difficulties to move and fre- quently sleep complaints. Ágrip Tilgangur: Dánartíðni vegna langvinnrar berkjubólgu hefur farið vaxandi á íslandi und- anfarna áratugi. Lítið er aftur á móti vitað um algengi þessa sjúkdómsástands og tilgangur rannsóknarinnar var að kanna það. Efniviður og aðferðir: í þessari rannsókn var öllum íslenskum karlmönnum sem fæddir voru árin 1913 (N=388) og 1943 (N=1297) og voru lifandi þann 1. nóvember 1993 sendar í pósti spurningar um ýmis líkamleg einkenni, þar á meðal einkenni um langvinna berkjubólgu. Svörun var 69,7%. Niðurstöður: Alls höfðu 7,1% 50 ára karla og 16,7% áttræðra sögu um daglegan slím- uppgang í að minnsta kosti þrjá mánuði síðast- liðin tvö ár. Einstaklingar með langvinna berkjubólgu voru mun oftar með sögu um önn- ur öndunarfæraeinkenni svo sem hósta, ýl, píp og surg. Saga um mæði var mun algengari hjá körlum með einkenni um langvinna berkju- bólgu, 33,7% þeirra mæddust við gang á jafn- sléttu, en aðeins 7,1% þeirra sem voru án ein- kenna. Þeir sem höfðu einkenni um langvinna berkjubólgu áttu einnig mun oftar í erfiðleik- um með svefn; áttu oftar erfitt með að sofna, vöknuðu oftar, voru lítt úthvfldir að morgni og oftar syfjaðir að degi til. Ennfremur lýstu þeir oftar streitueinkennum heldur en hinir sem ekki höfðu langvinna berkjubólgu. Ályktun: Rannsóknin bendir til þess, að lang- vinn berkjubólga sé verulega algengt sjúk- dómsástand meðal íslenskra karla. Sterk tengsl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.