Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 71

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 415 Námskeið í sérhæfðri endurlífgun fyrir lækna Tími: 13. og 14. júní næstkomandi kl. 08:00-17:00 báöa dagana. Staður: Húsnæði læknafélaganna Hlíðasmára 8, Kópavogi. Meðal efnis: Hjartsláttartruflanir Lyfjagjöf og aðferðafræði við endurlífgun Verklegar æfingar í stjórn endurlífgunar, raflostsmeðferð. Verð: Kr. 15.000. Frestur til skráningar er til 1. júní. Skráning: Margrét Aðalsteinsdóttir, Læknablaðinu í síma 564 4104 eða 564 4100. Nánari upplýsingar veitir: Jón Baldursson, slysa- og bráðamóttöku Sjúkra- húss Reykjavíkur í síma 525 1703. Fræðslunefnd læknafélaganna Málþing um lækningar og mannréttindi í tengslum við formannaráðstefnu Læknafélags íslands verður haldið málþing um réttindi sjúklinga á vegum stjórnar Siðfræðiráðs LÍ laugardaginn 11. maí næstkomandi að Hlíðasmára 8. Málþingið stendurfrá kl. 10:00-12:00. Dagskrá: 1. Alþjóðlegar samþykktir um réttindi sjúklinga: Örn Bjarnason 2. Frumvarp til laga um réttindi sjúklinga: Ástríður Stefánsdóttir 3. Réttindi sjúkra og deyjandi: Pálmi V. Jónsson 4. Almennar umræður Umræðum stjórnar María Sigurjónsdóttir Fundarstjóri Tómas Zoéga Stjórn Siðfræðiráðs LÍ

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.