Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 75

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 419 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða yf irlæknis við fæðinga- og kvensjúkdómadeild FSA er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa sérfræðileyfi í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Umsóknarfrestur er til 30. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri sími 463 0100 Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Læknar Laus er ein staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöð- unni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist frá 1. júlí næst- komandi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Siglufjarðar fyrir 1. júní næstkomandi á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknis- embættinu. Einnig óskast læknir til sumarafleysinga á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsugæslu og sjúkrahúss í sima 4671166.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.