Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 79

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 79
f/ýtt'nafn. Pravachor Hvertafla inniheldur: Pravastatinum INN, natríumsalt, 20 mg. Eiginleikar Lyfið blokkar HMG-CoA redúktasa og dregur þannig úr myndun kólesteróls. Lyfið lækkar LDL-kólesteról og þriglýseríða I blóði. Þriðjungur lyfsins frásogast. U.þ.b. helmingur er próteinbundinn I blóði. Helmingunartími í plasma er 2 klst. Lyfið útskilst í galli og þvagi. Ábendingar: Veruleg hækkun kólesteróls í blóði, þegar sérstakt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan árangur. Frábendingar: Skert lifrarstarfsemi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf. Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaraldri nema þær noti örugga getnaðarvörn. Aukaverkanir: Hækkun lifrarenzýma I blóði. Hækkun CK-vöðvaenzýms í blóði. Höfuðverkur. Útþot. Óþægindi frá meltingarfærum. Skyld lyf geta valdið dreri á auga. Milliverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 10-40 mg einu sinni á dag síðdegis. Algengasti skammturinn er 20 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað) - kr. 4.519. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: O Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf. Mars 1996. u ístað L PravachoP Pravastatin A Hypercholesterolemiea. N. Eng. J.Med. 199533.1301-1307 Bristol-Myers Squibb í West of Scotland Coronary Prevention Study kemur fram að PRAVACHOL® lækkar kólesteról og minnkar hættu á kransæðastíflu og dauðsföll- um af völdum hjarta- og æða- sjúkdóma um 31% (p^CLOOI).11 Þetta á við hjá sjúklingum sem eru í áhættuhóp en hafa ekki staðfestan hjartasjúkdóm.11 11 Heimildir: Sheperd James et al: Prevention of Coronary Heart Disease with Pravastatin in Men with

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.