Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 80

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 80
424 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 6. -7. maí í Nice. 4th International Conference on the Prevention of Infection. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 7. -9. maí í Reykjavík. 22. fundur „Sarcoma" hópsins. Ráð- stefna um brjóstakrabbamein. Nánari upplýsing- ar hjá Ráðstefnum og fundum í síma 554 1400. 9.-12. maí Á Helsingjaeyri. The Second European Con- gress on Nutrition and Health in the Elderly. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13. -15. maí í Jerúsalem. Home care developments and inno- vations. Nánari upplýsingar: Secretariat, Henry Horwitz, ISAS International Seminars, P.O. Box 574, Jerusalem 91004, Israel, sími 972 2 661356 bréfsími 972 2 666154. 14. -17. maí í Glasgow. 1st European Congress of Chemo- therapy. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 17. -18. maí í Vancouver. Kanadíska heimilislæknaþingið. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 18. -22. maí í Lundi. IXth Postgraduate Course Endocrine Surgery and Breast Cancer Surgery. Nánari upp- lýsingar veitir Jóhannes M. Gunnarsson, Sjúkra- húsi Reykjavíkur, Fossvogi í síma 525 1000 og Læknablaðið. 31. maí-3. júní í Reykjavík. 26. þing norrænna gigtarlækna. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. Nán- ari upplýsingar veitir Kristján Steinsson læknir Landspítalanum. 2.-5. júní í Helsinki. 13:e Nordiska kongressen i geronto- logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. júní í New Orleans. American Society for Biochemist- ry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-7. júní í Stykkishólmi. Námskeið í ortópedískri medisín. Nánari upplýsingar veitir Jósep Ó. Blöndal sjúkrahúslæknir í síma 438 1128, bréfsími 438 1628. 7.-9. júní Á Sauðárkróki. XII. þing Félags íslenskra lyf- lækna. Sjá auglýsingu í blaðinu. 13.-14. júní í Reykjavík. Námskeið í sérhæfðri endurlífgun. Sjá nánari auglýsingu annars staðar í blaðinu. 13.-14. júní Á Sauðárkróki. The 9th Nordic Medical Devices Workshop. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 13.-15. júní Á Sauðárkróki. Norænn fundur um lækninga- tæki. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís- lands, ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895. 13. -15. júní í Reykjavík. XXVIII. Nordiske Gastroenterolog- möde og XIX. Nordiske Endoskopimöde. Bæk- lingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum í síma 554 1400. 14. -17. júní Að Laugarvatni. Norræn ráðstefna í erfðafræði. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild í síma 562 3300. 22.-25. júní Á Hvalfjarðarströnd. Jónsmessuævintýri. Nor- ræn ráðstefna fyrir heilbrigðisstéttir. Nánari upp-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.