Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1996, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.08.1996, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 551 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 8. tbl. 82. árg. Ágúst 1996 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax); 564 4106 Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein.................................. 554 Marfans heilkenni á íslandi: Einar Örn Einarsson, Ragnar Danielsen, Haraldur Sigurðsson og Einar Stefánsson ................ 557 Athugað var algengi sjúkdómsins á Islandi og dreifing sjúkdóm- seinkennafrá hjarta og æðakerfi, augum og stoðkerfi. Kannaðar voru sjúkraskrár þeirra sem greinst höfðu á nokkrum spítölum árin 1989 til 1994 og gögn fengin frá hjarta-, augn-, barna- og heimilislæknum. Alls voru skoðaðir 22 sjúklingar á aldrinum 7 til 71 árs. Af þeim töldust 17 með öruggt heilkenni Marfans. Algengi sjúkdómsins er svipað og í nágrannalöndum, 6,5/100.000. Þvagleki og þvagfærasýkingar hjá konum 70-89 ára: Lilja Þ. Björnsdóttir, Reynir T. Geirsson, Pálmi V. Jónsson............................... 563 Könnuð voru algengi og birting þvagleka og þvagfærasýkinga hjá 120 konum á aldrinum 70-89 ára sem valdar voru með hendingarvali. Alls voru 47,5% með þvagleka, 23% daglega. Bráðaleki var algengastur, 39%, blandleki 32% og áreynsluleki 26%. Ályktað er að læknar geti bætt meðferð með forvörnum, virkri eftirgrennslan og aukinni greiningarvinnu og bætt með því lífsgæði elstu kvenna. Hjartaígræðsla — Meðferð fyrir börn og unglinga með hjartasjúkdóm á lokastigi: Gunnlaugur Sigfússon, F. Jay Fricker........ 569 Hjartaígræðsla er nýleg og áhrifamikil meðferð fyrir börn og unglinga með hjartasjúkdóm á lokastigi. Fjallaö er um val á sjúklingum fyrir slíka aðgerð, sjálfa aðgerðina, eftirlit og meðferð sem hjartaþegar gangast undir. Skammtímaárangur er góður en minna er vitað um langtímahorfur þar sem aðgerðin hefur ein- ungis verið framkvæmd síðustu 15 árin. Rætt um fylgikvilla ón- æmisbælingar sem eru hvimleiðir og alvarlegir. Latexofnæmi — nýtt heilbrigðisvandamál: Davíð Gíslason, Unnur Steina Björnsdóttir ........ 576 Fyrir 17 árum var vakin athygli á því að latex gæti valdið bráðaof- næmi og virðist sem tíðni þess hafi farið hraðvaxandi. Hugsan- lega má rekja það til betri þekkingar á ofnæmi en aðalástæðan er talin breytingar á framleiðsluháttum og mikil aukning í notkun á gúmmíi. Áhættuhópar eru börn með fæðingargalla sem krefj- ast endurtekinna aðgerða, heilbrigðisstarfsmenn og þeir sem vinna við framleiðslu á gúmmívörum. Greinst hafa 30 einstakl- ingar með latex-ofnæmi og er greint frá einkennum þeirra. Bent er á nokkrar varúðarráðstafanir. Viðhorfsbreyting í samskiptum sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks — Erindi flutt á málþingi L.í. um réttindi sjúklinga: Ástríður Stefánsdóttir........................... 580
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.