Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1996, Page 7

Læknablaðið - 15.08.1996, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 555 hafa menn samt haft árangur sem erfiði. Þann- ig hefir kostnaðurinn aukist í 19 af 20 ríkjum, sem aðild eiga að samvinnu- og þróunarstofn- uninni OECD og fullyrt er, að það sem hafi áunnist í skilvirkninni, hafi komið fram í órétt- látari skiptingu gæða og þjónustu (9). Af þessum ástæðum komust heilbrigðisráð- herrar aðildarríkja Heilbrigðisstofnunar þjóð- anna í Evrópu að einróma samkomulagi um það á ráðstefnu í Ljubljana 18. júní 1996, hverj- ar meginreglur skuli gilda um endurbætur á heilbrigðisþjónustunni (10). Verður textinn birtur hér í blaðinu á næstunni, því miklu varð- ar að læknar leiði þessa umræðu hér á landi. Örn Bjarnason Leiðarinn er stytting á erindi fluttu á málþingi Siðfræðiráðs Læknafélags íslands 11. maí 1996. TILVITNANIR: 1. Draft Convention for the Protection of Human Rights and Dignity of the Human Being with Regard to the Application of Biology and Medicine: Convention on Human Rights and Biomedicine. Strasbourg: Council of Europe 1996. 2. Children as Research Subjects. Science, Ethics and Law. Eds. Rodin MA & Glantz LH. Historical Overview: Pediatric Experimentation s. 3-25. New York: Oxford University Press 1994. 3. World Medical Association: Declaration of Helsinki. Islenzk þýðing: Helsinkiyfirlýsingin. Ráðleggingar til leiðbeiningar fyrir lækna um læknisfræðirannsóknir á mönnum. Siðfræði og siðamál lækna. Reykjavík: Iðunn 1991. 4. The Pope Speaks 4 (4) (Spring 1958):393-8. Tilvitnun í: Medicine and Western Civilization. Eds. Rothman DJ, Marcus S, Kiceluk SA. New Brunswick, NJ: Rutgers University Press 1995, s. 417-20. 5. A Definition of Irreversible Coma: Report of the Ad Hoc Committee of the Harvard Medical School to Ex- amine the Definition of Brain Death. JAMA 1968;205:337^t0. 6. Recommendation 779 (1976) of the Parliamentary As- sembly of the Council of Europe on the rights of the sick and the dying. íslenzk þýðing, sjá Siðfræði og siðamál lækna. Reykjavík: Iðunn 1991. 7. Declaration of Lisbon on The Rights of the Patient. Adopted by the 34th World Medical Assembly Lisbon, Portugal, September/October 1981, revised by the the 47th World Medical Assembly, Bali, Indonesia, Sep- tember 4-8, 1995. 8. A Declaration on the Promotion of Patients’ Rights in Europe. European Consultation on the Rights of Pa- tients, Amsterdam, 28-30 March 1994. Copenhagen: World Health Organization, Regional Office for Europe 1994. 9. Richards T. European health policy: must redefine its raison d’étre. Market model has failed: more imagina- tive individual national policies are needed. BMJ 1996;312:1622-3. 10. The Ljubjana Charter on Reforming Health Care. BMJ 1996;312:1664-5.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.