Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1996, Page 61

Læknablaðið - 15.08.1996, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 605 Kennsla í meinafræði Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, vantar kennara til að taka við kennslu í almennri meinafræði á öðru námsári, haustmisserið 1996. Um er að ræða vikulega tveggja tíma fyrirlestra, alls 24 tíma, og lýkur námskeiðinu með prófi í desember. Ingibjörg Guðmundsdóttir læknir hefur kennt námskeiðið síðastliðin þrjú ár og veitir hún góðfúslega upplýsingar um efnistök og innihald ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér þessa kennslu snúi sér til skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði sími 525 4960/4961 bréfsími 525 4963. Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Heilsugæslulæknar Laus er ein staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöð- unni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Siglufjarðar á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsugæslustöðvar og sjúkrahúss í síma 4671166.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.