Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 61

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 605 Kennsla í meinafræði Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, vantar kennara til að taka við kennslu í almennri meinafræði á öðru námsári, haustmisserið 1996. Um er að ræða vikulega tveggja tíma fyrirlestra, alls 24 tíma, og lýkur námskeiðinu með prófi í desember. Ingibjörg Guðmundsdóttir læknir hefur kennt námskeiðið síðastliðin þrjú ár og veitir hún góðfúslega upplýsingar um efnistök og innihald ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér þessa kennslu snúi sér til skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði sími 525 4960/4961 bréfsími 525 4963. Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Heilsugæslulæknar Laus er ein staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöð- unni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Siglufjarðar á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsugæslustöðvar og sjúkrahúss í síma 4671166.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.