Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1997, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.10.1997, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 627 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 10. tbl. 83. árg. Október 1997 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Meðritstjórar þessa heftis: Jón Eyjólfur Jónsson Pálmi V. Jónsson Netfang: journa!@icemed.is Ritstjórnarfulitrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Augiýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasaia: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né f heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Þema þessa heftis er öldrun. Útgáfan tengist alþjóðlegu sam- starfsverkefni læknisfræðitimarita sem Vancouver hópurinn hef- ur einkum haft frumkvæði að. Þetta er í annað skiptið sem til slíks samstarfs kemur en í janúar 1996 helguðu um 40 læknisfræði- tímarit útgáfu sína nýjum og gömlum hættum af völdum sýkla. Læknablaðið var eitt þessara tímarita og var greina úr því getið alþjóðlega. Núna munu enn fleiri timarit taka þátt eða alls um 90 frá 33 löndum. JAMA, tímarit bandarísku læknasamtakanna, heldur utan um kynningu nú sem fyrr og munu ensk ágrip allra greina birtast á heimasíöu þess, auk þess að vera kynnt fjölmiðlum alþjóðlega. Það er vissulega ánægjulegt fyrir Læknablaðið að eiga kost á samstarfi sem þessu. Tveir fulltrúar öldrunarlækna, þeir Pálmi V. Jónsson og Jón Eyjólfur Jónsson, gengu til liðs við ritstjórn við frágang þessa heftis og kann ritstjórn þeim bestu þakkir. Ritstjórnargrein: Leikið á ellikerlingu. Að margfalda líkurnar á góðri heilsu: Jón Eyjólfur Jónsson, Pálmi V. Jónsson.......... 630 Lífshorfur sjúklinga með heilabilun. Afdrif dagvistarsjúklinga: Jón Snædal.................................. 634 Mat á heilsufari og hjúkrunarþörf á elli- og hjúkrunarheimilum. RAI mælitækið, þróun þess og sýnishorn af íslenskum niðurstöðum: Pálmi V. Jónsson, Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Ómar Harðarson, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir ..................... 640 Faraldsfræðileg rannsókn á vitrænni getu aldraðra á tveimur aðskildum landsvæðum á íslandi: Jón Snædal, Grétar Guðmundsson, Jón Eyjólfur Jónsson, Þuríður J. Jónsdóttir................. 646 Leiðrétting. Sjúkraflutningar í dreifbýli ........ 653 Erfðafræði Alzheimers sjúkdóms: Gísli Ragnarsson .................... .... 655 Forvarnir í öldrunarlækningum: Ársæll Jónsson............................ 664 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ......................... 673
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.