Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 28

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 28
652 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 íbúa 75 ára og eldri 23 stig eða færri á MMS- prófinu. í þeim hópi höfðu 18,6% gengið í skóla í 10 ár eða lengur. Ekki er unnt að nota niðurstöður úr WAIS líkingum, slóðarprófi A eða slóðarprófi B til að meta tíðni heilabilunar því þessi próf hafa ekki verið prófuð með tilliti til gildis (validity) þeirra við greiningu á því sjúkdómsástandi á meðal íslendinga. Prófin voru notuð í þessari rannsókn í tvennum tilgangi. Pau hjálpa til við mat á niðurstöðum úr MMS-prófinu því gott samræmi í niðurstöðum styrkir þær. I þessari rannsókn var gott samræmi í niðurstöðum allra prófanna. Einnig var ætlunin að fá eðlileg gildi þessara prófa fyrir aldraða á Islandi en það hafði ekki verið gert áður. Þegar niðurstöður úr MMS-prófi hafa verið bornar saman við klíníska greiningu hefur það sýnt sig að næmi prófsins er allgott en sértæki lakara (22,23). Erfitt er að álykta út frá öðrum rannsóknum hvernig næmi og sértæki er í þess- ari rannsókn því niðurstöður hafa verið mis- jafnar í þeim og notagildi íslensku útgáfunnar hefur ekki verið staðfest í þýði af þessu tagi. Pað ber því að túlka þessar niðurstöður var- lega. Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir vafaatriðum í MMS-prófinu sjálfu og að notagildi þess við greiningu heilabilunar hér á landi hafi ekki verið staðfest. Einnig verður að hafa í huga að einföld og fá taugasálfræðileg próf geta aðeins gefið vísbendingu um heilabil- un en má aldrei nota í greiningarskyni. Greining á heilabilun byggir á því að vitræn geta hafi versnað og að einkennin hafi áhrif á starf og daglegt líf samkvæmt þeim skilmerkj- um sem almennt er stuðst við, DSM-IV (24). Það liggur því ekki Ijóst fyrir hvort tíðni heila- bilunar er hærri á þessum tveimur landsvæðum á íslandi en annars staðar, en talsverðar líkur benda til þess að hún sé misjafnlega mikil í þessum tveimur landsvæðum. Þakkir Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Há- skóla íslands. Sérstakar þakkir til Hallgríms Magnússonar fyrir ráðleggingar um uppbygg- ingu rannsóknarinnar og Smára Pálssonar, Sólrúnar Sigurðardóttur og Helga Hallgríms- sonar fyrir vinnu við öflun gagna. HEIMILDIR 1. Larsson T, Sjögren T, Jacobson G. Senile dementia. Acta Psychiatr Scand 1963; Suppl. 167. 2. Bremer J. A social psychiatric investigation of a small commutinty in nothern Norway. Acta Psychiatr Scand 1951; Suppl. 62. 3. Essen-Möller E. Individual traits and morbidity in Swedish rural population. Acta Psychiatr Scand 1956; Suppl. 100. 4. Magnússon H. Mental health of octogenarians in Ice- land. An epidemiological study. Acta Psychiatr Scand 1989; Suppl. 349: 1-112. 5. Jorm AF. Korten AE, Henderson AS. The prevalence of dementia: a quantitative integration of the literature. Acta Psychiatr Scand 1987; 76: 465-79. 6. Kokmen E, Beard M. Offord KP. Kurland LT. Preva- lence of medically diagnosed dementia in a defined United States population: Rochester, Minnesota, Janu- ary 1, 1975. Neurology 1989; 39: 773-5. 7. Evans DA, Funkenstein HH, Albert MS, Scherr PA, Cook NR, Chown MJ, et al. Prevalence of Alzheimer’s disease in a community population of older persons. Higher than previously reported. JAMA 1989; 252: 2563-6. 8. Stern Y, Gurland B, Tatemichi TK, Tang MX, Wilder D, Mayeux R. Influence of education and occupation on the incidence of Alzheimer’s disease. JAMA 1994; 271: 1004-10. 9. van Duijn CM, Clayton D, Chandra V, Fratiglioni L, Graves AB, Heyman A, et al. Familial aggregation of Alzheimer’s disease and related disorders: a collabora- tive re-analysis of case-control studies. EURODEM Risk Factors Research Group. Int J Epidemiol 1991; 20/Suppl. 2: 13-20. 10. Folstein MF. Folstein SE, McHugh PR. “Mini-Mental State”. A practical method for grading the cognitive state of patients for the clinician. J Psychiatr Res 1975; 12: 189-98. 11. Salmon DP, Riekkinen PJ, Katzman R, Zhang M, Jin H, Yu E. Cross-Cultural studies of dementia. A compar- ison of Mini-Mental State Examination performance in Finland and China. Arch Neurol 1989; 46: 769-72. 12. Chandra V, Ganguli M, Ratcliff G, Pandav R, Sharma S, Gilby J, et al. Studies of the epidemiology of de- mentia: comparison between developed and developing countries. Aging Clin Exp Res 1994; 6: 307-21. 13. Graves AB, Larson EB, White LR, Teng EL, Homma A. Opportunities and challenges in international collab- orative epidemiologic research of dementia and its sub- types: studies between Japan and the U.S. Int Psychoge- riatr 1994; 6: 209-23. 14. Tómasson K. Athugun á glöpum hjá öldruðum og áfeng- issjúklingum með auðveldu stöðluðu prófi borin saman við mat starfsfólks. Læknablaðið 1986; 72: 246-59. 15. Wechsler D. Manual for the Wechsler Adult Intelli- gence Scale. New York: The Psychological Corporation, 1955. 16. Lezak MD. Neuropsychological assessment. 2nd ed. New York: Oxford University Press, 1983. 17. Fratiglioni L, Grut M, Forsell Y, Viitanen M, Grafström M, Holmén K, et al. Prevalence of Alzheimer’s disease and other dementias in an elderly urban population: relationship with age, sex and education. Neurology 1991; 41: 1886-92. 18. Bleecker ML, Bolla-Wilson K, Kawas C, Agnew J. Age- specific norms for the Mini-Mental State Exam. Neurol- ogy 1988; 38: 1565-8. 19. Roses AD, Saunders AM, Strittmatter WJ, Pericak- Vance MA, Schmedel D. Assocoation of Apolipopro- tein E allele E4 with late onset familial and sporadic Alzheimer’s disease. Neurology 1991; 40: 626-31. 20. Zhang M, Katzman R, Salmon D, Jin H, Goujun C, Wang Z, et al. The prevalence of dementia and Alz- heimer’s disease in Shanghai, China: impact of age,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.