Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 67

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 685 Fellows of the American College of Physicians Á 78. ársfundi Bandarísku lyflæknasamtakanna í Phila- delphia urðu Guðmundur Por- geirsson og Pálmi V. Jónsson læknar Fellows of the American College of Physicians. Um er að ræða heiðurstitil sem er viður- kenning á því að ákveðnu stigi á mælikvarða bandarískra lyf- lækna er náð. Þeir sem fá þenn- an titil geta bætt stöfunum FACP fyrir aftan nafn sitt í sam- skiptum innan heilbrigðiskerfis- ins. Erfitt er að þýða hugtakið/e/- low á íslensku, þar sem hugtak- ið félagi á íslensku væri þýðing á member á ensku. Til þess að mœli í móti þessu fyrir þá. Það sáu þeir ekki heldur í Wall Street. Á viku hrundu hlutabréf- in í Dow Jones fyrirtækinu. Jafnframt hækkuðu bréfin í Sunbeam meira en nokkru sinni. Vissulega snilldarbragð. En gagnvart læknum, sjúkling- um og heilbrigðisstarfsfólki, sem vant er að líta á AMA sem ímynd heiðarleika og óhlut- drægni um lækningaráð, er varla hægt að líta á þetta öðru- vísi en svik.“ Þó að einstaka íslenskir lækn- ar hafi á stundum villst útá jað- arsvæði hins siðlega í auglýs- ingamennsku, kemur vonandi aldrei að því að íslensk lækna- samtök taki uppá því að selja upplýsingar um meðlimi sína eða leggja í ábataskyni nafn sitt við lækningavörur eða aðrar framleiðsluvörur einstakra fyrirtækja. Árni Björnsson verða félagi (member) þarf lyf- læknirinn að hafa lokið viður- kenndu sérnámi í almennum lyflækningum og staðist sér- fræðipróf sem lagt er fyrir af the American Board of Internal Medicine. Sérfræðiprófið, board prófið, er ekki skilyrði fyrir því að læknir megi kalla sig sérfræðing, en hins vegar er prófið ákveðinn gæðastimpill og segja má að það sé grundvöll- ur fyrir frekari frama í lyflækn- ingum í Bandaríkjunum. Til þess að verða/e//otv, þarf lækn- irinn að standa feti framar og hafa, auk sérfræðiprófsins, meðmæli frá tveimur/e//ovvwm, vera viðurkenndur af fylkis- stjóra félagsins og hafa staðist mat lyflæknasamtakanna á starfsferli. I þessu mati er litið til þátta, svo sem rannsókna, kennslu og stjórnunarreynslu, þátttöku í stefnumótun og fé- lagsmálum, frumkvæðis, auk orðspors af klínísku starfi. Nokkrar leiðir eru að þessum áfanga, en almennt talað vega rannsóknir þungt. Á þessum ársfundi lyflækna- samtakanna var tilkynnt um hundrað þúsundasta lyflækninn sem orðið hafi félagi (member), en félagið er stærsta læknafélag Bandaríkjana. Einn íslendingur hefur áður orðið fellow í félag- inu, en það er Birgir Guðjóns- son FACP lyf- og meltingarsér- fræðingur, sem reyndar er einn- ig fellow í samsvarandi breskum samtökum og ber því einnig tit- ilinn FRCP. Myndin að ofan sýnir Guðmund og Pálma við innleiðsluathöfnina. Guð- mundur Þorgeirsson varð í sama mánuði fellow í Banda- rísku hjartalæknasamtökunum og er sá titill skammstafaður FACC. Þann titil mega þeir ein- ir bera sem eru viðurkenndir sérfræðingar í hjartalækning- um, sem undirgrein við almenn- ar lyflækningar, og hafa staðist sérstakt mat sem svarar að nokkru leyti til þess sem áður er lýst fyrir lyflækningar, nema hvað þá er horft sérstaklega til starfa á sviði hjarta- og æðasjúk- dóma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.