Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 72
( cíprófloxacín ) -breiðvirkt sýklalyf Cíflox (cíprófloxacín) Framleiðandi: Omega Farma ehf. Töflur; J 01 M A 02 R S Hver tafla inniheldur: Ciprofloxacinum INN, klóríð, mónóhýdrat, samsvarandi Ciprofloxacinum INN 250 mg eða 500 mg. Eiginleikar: Lyfið er breiðvirkt sýklalyf af kínólónflokki. Verkunarmáti er að nokkru óþekktur, en lyfið blokkar DNA-gýrasa, sem er sýklum nauðsynlegur til frumuskiptingar. Lyfið frásogast um 70-80% frá meltingarvegi. Hámarks blóðþéttni næst eftir 2 klst. og helmingun- artími í blóði er um 4 klst. Um það bil helmingur lyfsins útskilst óbreytt í þvagi, en afgangurinn sem niðurbrotsefni í þvagi, galli og saur. Lyfið verkar á margar sýklategundir, þar á meðal Gram-neikvæða stafi (einnig Pseudomonas aeruginosa, Branhamella catarrhalis); einnig á Gram-jákvæða sýkla. Óviss verkun er á loftfælna sýkla. Mjög virkt gegn Neisseria gonorrhoea. Ábendingar: Sýkingar af völdum næmra sýkla, t.d. þvagfærasýkingar, iðrasýkingar (salmonella o.fl.), sýkingar í blöðruhálskirtli. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf. Varúð: Lyfið á ekki að gefa börnum á vaxtarskeiði vegna möguleika á brjóskskemmdum af völdum lyfsins. Einnig ber að gæta varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með tilhneigingu til krampa. Aukaverkanir: Ógleði, uppköst og óljós magaóþægindi. Stöku sinnum niðurgangur. Svimi, höfuðverkur og þreytutilfinning. Stöku sinnum sjóntruflanir og einstaka tilvik ofskynjana. Húðútbrot. Tímabundin hækkun lifrarenzýma hefur sést. Kristallamyndun í þvagi kemur fyrir, ef þvag er basískt, en virðist þó ekki valda nýrnaskemmdum. Milliverkanir: Lyfið hindrar niðurbrot teófýllíns og skyldra lyfja og hækkar því blóðþéttni þeirra. Ef nauðsynlegt er að gefa lyfin saman, þarf að fylgjast vel með blóðþéttni teófýllíns. Sýrubindandi lyf, sem innihalda magnesíum- eða alúminíumhýdroxíð, geta hindrað frásog lyfsins. Athugið: Ónæmi getur myndast meðan á lyfjagjöf stendur, t.d. við beinasýkingar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Þvagfærasýkingar: 100-250 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Lekandi: 250 mg gefið í einum skammti einu sinni. Iðrasýkingar: 500 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Beinasýkingar: 750 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag. - Skammta verður að minnka, ef kreatínínclearance er undir 30 ml/mínútu. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð 1. sept. 1995: Töflur 250 mg: 10 stk. - 1403 kr.; 20 stk. - 2474 kr.; 100 stk. - 12097 kr. Töflur 500 mg: 10 stk. - 2682 kr.; 20 stk. - 4777 kr. o OMEGA FARMA Islenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.