Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 83

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 699 Læknafélag Akureyrar í samvinnu við Norðurlandsdeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Málþing um gigtarsjúkdóma Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 1. nóvember 1997 09:00 Setning Þorvaldur Ingvarsson formaður Læknafélags Akureyrar Fundarstjóri: Stefán Yngvason læknir 09:05 Iktsýki - RA Ingvar Teitsson læknir 09:30 Hryggikt Árni Geirsson læknir 10:00 Barnaliðagigt Helgi Jónsson læknir 10:30 Kaffi í boði Glaxo Wellcome / Sýning Fundarstjóri: Björn Guðbjörnsson læknir 10:50 Þekkjum við orsakir/meingerð gigtarsjúkdóma? Dæmi af rannsóknum á rauðum úlfum á íslandi Kristján Steinsson læknir 11:20 Gestafyrirlestur í boði Pharmacia &Upjohn: Circadian rhythm of inflammation and the timing of drug administration. Prófessor Roger Hállgren, Uppsölum, Sví- þjóð. Erindið verður flutt á ensku 12:10 Hádegisverður í boði Deita / Sýning Fundarstjóri: Margrét Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 13:00 Endurhæfing gigtsjúkra 13:20 Sjálfshjálp gigtarfólks 13:40 Vatnsmeðferð 14:10 Upplýsingasamfélagið og álagseinkenni 14:40 Vefjagigt á Reykjalundi Stefán Yngvason læknir Þóra Árnadóttir hjúkrunarfræðingur íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari Lovísa Ólafsdóttir iðjuþjálfi Svafa Harðardóttir hjúkrunarfræðingur 15:00 Kaffi í boði Glaxo Wellcome / Sýning Fundarstjóri: Friðrik Vagn Guðjónsson læknir 15:30 Slitnir íslendingar 15:50 Handaskurðlækningar og gigt 16:10 Sykursterar og beingisnun 16:30 Breyttar áherslur í meðferð gigtsjúklinga Þorvaldur Ingvarsson læknir Ari Ólafsson læknir Unnsteinn I. Júlíusson læknir Björn Guðbjörnsson læknir 17:00 Þingslit Þorvaldur Ingvarsson Þingið er ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraþjálfurum, iðjuþjálfum, sjúkraliðum, félagsráðgjöfum, læknariturum, og öðrum starfsmönnum heilbrigðisþjónustunnar á Norður- landi. Þátttaka tilkynnist fyrir 29. október næstkomandi hjá ritara hjúkrunarstjórnar FSA í síma 463 0272. Þátttökugjald er 1.000 krónur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.