Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 86

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 86
702 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Áfengis- og vímuefnavandinn Ráðstefna SÁA i tilefni af20 ára afmœli samtakanna 16.-18. október 1997 á Hótel Loftleiðum Ráðstefna SÁÁ Margir af helstu sérfræðingum heims í áfengis- og vímuefnameðferð og forvörnum miðla af þekkingu sinni á þessari viðamestu ráðstefnu sem haldin hefur verið um viðfangsefhið hér á landi. Ráðstefnan í heild gefur 24 punkta í endurmcnntunarkerfi heimilislækna. Fyrir hverja? Afmælisráðstefna SÁÁ er öllum opin en einkum þeim sem láta sig eitthvað varða hvemig tekið er á áfengis- og vímuefnavandanum. Þar á meðal má nefna áfengisráðgjafa, lækna, félagsráðgjafa, sálfræðinga, presta, kennara, hjúkrunarfræðinga, stjórnmálamenn og embættismenn. Sérstök dagskrá uni læknisfræðilegar hliðar vímuefnafíknar vcrður laugardaginn 18. október. Hægt verður að sækja ráðstefnuna í heild eða hluta. Boðið verður upp á skoðunarferðir á starfsstaði SÁÁ. Skráning Skráning fer fram hjá Úrvai-Útsýn, ráðstefnudeild, Lágmúla 4, Reykjavík, sími 569-9300, fax 568-5033. Tölvupóstur: helga@uu.is. Ráðstefnugjald er 19.500 kr. fyrir alia ráðstcfnudagana og 7.500 kr. fyrir einn dag. Nánari upplýsingar hjá SAA, Armúla 18, Reykjavik, simi 581-2399. Einnig eru upplýsingar á heimasiðu SAA: http://www.this.is/saa !VxsR4e m ÁFENGIS- OG VÍMU- EFNAVANDINN ísfarm ehf. Fræðslufundur um bóluefní Miövikudaginn 16. október og fimmtudaginn 17. október býður ísfarm ehf., fyrir hönd Statens Serum Institut, heimilislæknum til fræðslufundar um bóluefni. Fundarstaður þann 16. októberer Hlíðasmári 8, Kópavogi, húsnæði lækna- samtakanna og þann 17. október verðurfundurinn haldin á Hótel KEA, Akur- eyri. Fundirnir standa yfir frá kl. 18:00-20:00. Dagskrá: The Göteborg acellular pertussis vaccine study John Taranger, MD Department of Paedriatrics, Göteborgs Universitet, Sví- þjóð Children vaccination program Denmark Tove Rönne, MD Epidemic Dept., Statens Serum Institut, Danmörku Boðið verður upp á léttar veitingar í fundarhléi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.